
Litlir ostabakkar
10 litlir bakkar
Hráefni
10 stk. Driscolls hindber
10 stk. Driscolls bláber
10 stk. Driscolls brómber
10 stk. Driscolls blæjuber
20 mozzarellakúlur/perlur
30 litlir ostateningar (havarti eða annar ostur)
10 brie ostasneiðar
10 salamisneiðar
20 Ritzkex
6-8 grissini stangir (brotnar niður)
40-50 súkkulaðirúsínur
10 Toblerone bitar
30-40 vínber
10 lítil tréspjót
10 litir trébakkar/aðrir bakkar/box
Aðferð
Raðið öllu þétt saman í litla trébakka/krúsir/önnur ílát.
