Haustlegur Bourbon kokteill

Hráefni:

3cl Maker’s Mark

1,5cl Cointreau

6cl appelsínusafi

1 matskeið Bláber

Aðferð:

Hristið saman Maker‘s Mark viskí, Cointreau, appelsínusafa og bláber ásamt klaka í kokteilhristara. Sigtið í glas með klaka og skreytið með appelsínu og bláberjum.