Rjómalagað kjúklinga pappardelle með pestó og ristuðum pankó raspi Uppskrift: Matur & Myndir Fyrir 2-3: Kjúklingabringur, 2 stk (sirka 350 g) Pappardelle pasta, 250 g / Eða tagliatelle með eggjum Laukur, 120 g Hvítlauksrif, 1 stk Gott rautt pestó, 95 g Hvítvín, 50 ml Tómatpúrra, 2 msk Rjómi, 150 ml Pankó brauðraspur, 20 g Kjúklingakraftur (duft), 1

Nú þegar ein stærsta ferðahelgi landsins er framundan og ferðafiðringurinn eflaust farin að gera vart við sig er ekki úr vegi að glugga í nokkur góð ráð sem nýst geta ferðalöngum um helgina.   Kassavín eða vín í flösku? Kassavínssala eykst gjarnan á sumrin og þykir mörgum þetta

Yljandi ramen súpa með rifnum kjúklingalærum og vorlauk   Fyrir 2-3   Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 400 g Kókosmjólk, 400 ml Ferskar ramen núðlur, 2 pakkar Vatn, 300 ml Massaman karrýmauk, 30 g Límóna, 1 stk Vorlaukur, 2 stk Gulrót, 60 g Blaðlaukur, 50 g Kóríander, 6 g Púðursykur, 2 msk Kjúklingakraftur (Oscar), 2 tsk Karrý de lux, 2 msk /

Tortellini með kjúkling og sveppum í hvítlauksosta rjómasósu. Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 350 g Tortellini fyllt með osti 3 kjúklingabringur Ólífu olía Salt og pipar ½ laukur 250 g sveppir 50 g smjör 3 hvítlauksgeirar ½ l rjómi Kryddostur með hvítlauk Ferskt basil Parmesan ostur   Aðferð: Sjóðið tortellini samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Skerið kjúklingabringurnar smátt niður og steikið upp úr

Tapas jólakrans Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Ferkst basil Hráskinka Grænar ólífur Kirsuberja tómatar Litlar mosarella kúlur Bláber Rósmarín   Aðferð: Raðið ferska basilinu í hring. Setjið mosarella kúllur, tómata, ólífur og ½ sneið af hráskinku á hvern pinna. Raðið pinnunum á basil hringinn. Skreytið með bláberjum og fersku rósmarín. Þessi tapasréttur hentar vel sem forréttur yfir hátíðarnar eða sem réttur

Á sumrin breytist gjarnan neyslumynstrið okkar á vínum og með hækkandi sól og hlýnandi veðri eykst neysla gjarnan á hvítvínum, rósavínum og freyðivínum. Ástæðurnar eru sjálfsagt þær að þessi vín eru frískandi og kæld og passa líka einstaklega vel með léttari mat eins og smáréttum

Alfredo kjúklingapasta Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g penne pasta 4 stk kjúklingabringur 2 msk ólífuolía 4 hvítlauksgeirar 1 rauð paprika 1 ½ msk hveiti 350 ml vatn 2 tsk kjúklingakraftur 250 ml matreiðslurjómi 100 g parmesan ostur Salt og pipar ca. 10 stk aspas 1 lítill brokkolí

Silungur í sítrónu, hvítlauks & hvítvínssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 silungsflök 2 msk ólífuolía 1 tsk þurrkað timían 1 tsk þurrkuð steinselja 1 tsk þurrkað oregano 4 hvítlauksgeirar 3 msk sítrónusafi 2 msk hvítvín 2 msk smjör 2 msk söxuð steinselja Aðferð: Leggið silunginn í eldfastmót

Humarsúpa eins og hún gerist best Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 800 g humar 8 msk smjör 2 msk ólífuolía 2 gulrætur 2 sellerí 1 laukur 2 msk tómatpúrra 2 tsk paprikukrydd Salt Pipar 2,5 líter sjávarrétta eða fiskisoð 2 hvítlauksgeirar 1 msk karrý 1 tsk chillisulta