Santi Valpolicella Ripasso Solane 2012 Vinotek segir: Santi-fjölskyldan hefur stundað víngerð í Veneto frá því á nítjándu öld og framleiðir klassísku Valpolicella-vínin og vín á borð við þetta Ripasso, en Ripasso eru vín þar sem að hratið sem verður eftir þegar búið er að sía vínið frá

Chateau Villa Bel–Air 2012 Vinotek segir; Bordeaux er eitt helsta víngerðarsvæði Frakklands og raunar heimsins. Ekki einungis vegna þess að það er framleitt mikið af víni, svona álíka mikið og í Ástralíu, heldur fyrst og fremst vegna þess að þarna eru framleidd mörg af bestu rauðvínum veraldar.

Henri Bourgeois Le Baronne 2013 Vinotek segir; Henri Bourgeois er einn af bestu framleiðendum Sancerre-vína sem eins og allir vita eru þessi vín frá hjarta Frakklands einhver mögnuðustu Sauvignon Blanc-vín sem hægt er að fá. Í Sancerre eru hins vegar einnig framleidd rauðvín (og rósavín) úr Pinot

Podere Brizio Rosso di Montalcino 2014   Vinotek segir; Podere Brizio er lítið og ungt vínhús, stofnað fyrir rétt rúmum tuttugu árum á hinu þekkta Montalcino-svæði í suðurhluta Toskana. Eins og hjá öðrum vínhúsum á svæðinu er ekki verið að framleiða mörg vín, þau skiptast annars vegar í

Skref fyrir skref hvernig búa á til kampavínsturn 1.  Byrjaðu að ákveða hæðina á turninum þínum (stöðin ætti að vera ferningur, þ.e. 4 x 4, 3 x 3) og finndu út hversu mörg glös þú þarft. Það er mjög mikilvægt að öll glösin séu nákvæmlega eins

Hugmynd fyrir Valentínusardag Valentínusardagurinn, er haldinn 14. febrúar ár hvert og lendir hann í ár á þriðjudegi. Valentínusardagurinn er ekki nýr af nálinni hér á landi en í frétt Morgunblaðsins frá árinu 1958 sagði að sérstakir blómavendir væru til sölu í blómabúðum á þessum degi ástarinnar. Dagurinn

  Coq au Vin Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 msk olífu olía 1 pakki beikon (120g) kjúklingaleggir og læri (8-10 bitar) 1 stór laukur 2 meðalstórar gulrætur 2 hvítlauksgeirar ½ bolli vískí eða brandý ½ rauðvínsflaska 1 bolli kjúklingasoð (1/2 teningur og heitt vatn) 4-5 rósmaríngreinar 1 msk smjör 1 msk hveiti 250g sveppir salt og pipar Aðferð: Stillið ofninn á 120°C. Finnið til

Ofnæmi og vín Nei, hér er ekki átt við timburmenn og þess háttar eftirköst í kjölfar kvölda þegar það varð aðeins of gaman, aðeins of lengi. Þvert á móti er mögulegt að þjást af ofnæmi fyrir víni og það er því mikilvægt að þekkja einkennin. Meðal