Hindberja mojito   Hráefni: 6-8 hindber 10-12 fersk myntu laufblöð 6 cl Brugal romm 2 cl safi úr lime 3 cl sykursíróp Klakar 1-2 dl sódavatn Aðferð: Setjið hindber og myntu laufblöð í hátt glas og merjið. Hellið rommi, lime safa og sykursírópi út í. Fyllið glasið af muldum klökum og hellið sódavatni útí. Hrærið öllu saman og

Humar risotto Fyrir 4-5 Hráefni 800 g skelflettur humar frá Sælkerafiski 2 skalottlaukar 400 g Arborio hrísgrjón 100 ml Muga hvítvín 1250 ml vatn 2 msk. fljótandi humarkraftur frá Oscar 60 g smjör 60 g parmesanostur 2 hvítlauksrif Ólífuolía og smjör til steikingar Salt og pipar Söxuð steinselja Aðferð Byrjið á því að affrysta, skola og þerra humarinn, geymið. Útbúið soðið með

Cherry tequila smash   Hráefni: Kirsuber, 5 stk Tequila silver, 2,5 cl Grenadine síróp, 1,5 cl Angustora bitter, 3-4 döss Sódavatn Aðferð: Fjarlægið stilkinn og steininn úr kirsuberjunum, setjið í kokteilhristara og stappið berin vel. Bætið tequila, bitterum og sírópi út í hristarann ásamt klaka og blandið vel saman. Hellið í kælt viskíglas fyllt af muldum

Kjúklingur í rjómaostasósu með sveppum og estragon Fyrir 3-4 Hráefni 600 g úrbeinuð kjúklingalæri 1-2 msk smjör til steikingar 1 lítill laukur, smátt skorinn 8-10 sveppir, skornir í sneiðar 2 dl rjómi ½ pakkning Philadelphia rjómaostur 1 msk dijon sinnep 3-4 tsk estragon 1 tsk kjúklingakraftur frá Oscar Salt og pipar eftir smekk Tagliatelline frá De Cecco Aðferð Byrjið

Hamborgarar með hamborgara relish Fyrir 4 Hráefni 4 hamborgarar með brauði Ostsneiðar Gott krydd Hamborgarasósa Kál Tómatar Hamborgara relish Pikklaður rauðlaukur Hamborgara relish uppskrift 50 g grænt relish á flösku 60 g tómatsósa 1 tsk. grillaðar paprikur (úr krukku) ½ tsk. paprikuduft ½ tsk. hvítlauksduft ½ tsk. laukduft ½ tsk. salt ¼ tsk. kanill ¼ tsk. hvítur pipar Aðferð Saxið grilluðu paprikurnar alveg niður í mauk og

Whisky Collins með japönskum blæ   Hráefni: 6cl Nikka Coffey Grain viskí 2,5cl Sítrónusafi 1,5cl Sykursíróp 15cl Sódavatn Aðferð: Setjið Nikka Coffey Grain, sítrónusafa og sykursíróp í kokteilhristara og hristið vel saman. Hellið í glas og bætið við sódavatni.    Sykursíróp Setjið í pott vatn og sykur – í jöfnum hlutföllum. Látið suðuna

Basil Gimlet   Hráefni: 3cl ROKU gin 3cl límónusafi 3cl Sykursíróp* 6 basil lauf Aðferð: Aðferð: Setjið gin og basil lauf í kokteilhristara, merjið laufin saman við ginið. Kreistið ½ límónu út í, setjið sykursíróp og klaka í kokteilhristarann og hristið vel og kröftuglega saman. Hellið í gegnum sigti í kokteilglas. Sykursíróp Setjið í

Grænmetis “gúllas” með kartöflumús Hráefni 2 msk ólífu olía 1 laukur 250 g sveppir 2-3 gulrætur 1 rauð paprika 2-3 hvítlauksgeirar 1 dós hakkaðir tómatar 1-2 dl rauðvín 2 dl vatn Grænmetiskraftur ¼ tsk timjan ¼ tsk oreganó ½ papriku krydd Salt & pipar Aðferð Skerið laukinn niður smátt, setjið ólífu olíu á pönnu og steikið laukinn. Skerið sveppina og gulræturnar í sneiðar