Willm Riesling Réserve 2019     Víngarðurinn segir; Sitthvoru megin við Rínarfljótið sunnanvert eru heilmiklar vínekrur. Austanmegin við fljótið, milli borganna Karlsruhe og Basel í Sviss er það Baden, afar víðfemt svæði sem á síðustu árum hefur verið einhver dínamýskasti hluti Þýskalands. Þarna eru sennilega gerð einhver bestu vín

Muga Rosado 2019     Vinotek segir; Rioja er auðvitað fyrst og fremst þekkt sem eitt besta rauðvínshérað Spánar. Þar eru hins vegar einnig framleidd hvítvín og rósavín sem geta verið ansi góð, ekki síst frá bestu vínhúsunum á borð við Muga. Þetta vín er blanda úr þrúgunum Garnacha,

Emiliana Coyam 2018     Vinotek segir; Coyam er eitt af toppvínum Emiliana í Chile sem sérhæfir sig í ræktun lífrænna og lífefldra vína. Það er víngerðarmaðurinn Alvaro Espinoza sem á heiðurinn af þessu víni og þrúgurnar, sem eru í þessum árgangi fyrst og fremst Syrah og Carmenere eða

Adobe Carmenere Reserva 2019     Vinotek segir; Emiliana er vínhús í Chile sem sérhæfir sig í framleiðslu lífrænt ræktaðra vína. Adobe er vínlína í milliverðflokki og hér er þrúgan Carmenere. Hún hefur verið ræktuð í Bordeaux-héraði frá tímum Rómverja en er í dag algengust í Chile. Raunar var

Vidal-Fleury Côtes du Rhône 2017     Víngarðurinn segir; Það er óhætt að segja að víngerðin Vidal-Fleury sé í stöðugri sókn og nú er svo komið að vínin frá þessari henni hljóta að teljast einhver öruggustu kaupin sem okkur standa til boða þessi misserin. Kannski ekki furða því hún

Muga Blanco 2019     Víngarðurinn segir; Víngerðin Muga í Rioja gerir ekki bara framúrskarandi rauðvín. Hvítu vínin þeirra, og reyndar rósavínin líka, eru hvert á sinn hátt frábær vín sem jafnast algerlega á við þau rauðu. Muga Blanco hefur nokkrum sinnum komið inn á borð Víngarðsins en árgangarnir

Paloma   Hráefni: Sauza Tequila, 6 cl Nýkreistur greipaldinsafi, 6 cl Nýkreistur límónusafi, 2 cl Sykursíróp*, 2 cl eða eftir smekk Sódavatn eftir þörfum Salt Aðferð: Nuddið rönd glassins með límónubát og þrýstið glasinu svo í salt svo saltið festist við. Blandið saman Sauza Tequila, greipsafa, límónusafa og sykursírópi (bætið við meira sírópi ef vill). Fyllið glasið

Risotto Uppskrift fyrir 4 Hráefni 320 g arborio hrísgrjón ½ smátt saxaður laukur 150 g Salsiccia ítalskar grillpylsur 1 líter vatn 1 ½ teningur grænmetis- eða nautakraftur 50 g smjör 50 g parmesan ostur Saffran krydd (duft) af hnífsoddi Salt og pipar Ólífuolía til steikingar Aðferð Byrjið á því að sjóða saman vatn og kraft og halda í þeim