Cointreau Fizz - Fordrykkur í brúðkaupsveisluna Brúðkaupsdagurinn er í hugum flestra einn stærsti hátíðisdagurinn sem við upplifum um ævina. “Et, drekk, og ver glaður!” er máltæki sem á mjög vel við og rétt eins og venja er þegar tilefni er til; við lyftum glasi brúðhjónunum til

Quesadilla með Edamame og Pinot baunum Fyrir 3-4 Uppskriftin gerir þrjár quesadilla 6 stk Mission tortillur með grillrönd (1 pkn) 6 msk Philadelphia rjómaostur 1 dl blaðlaukur, smátt skorinn 350-400 g edamame baunir 400 g pinto baunir Ólífuolía 3 lúkur spínat 4 dl rifinn cheddar ostur Chili flögur Cayenne pipar Cumin Sýrður rjómi Ferskur kóríander Guacamole 3 avókadó 2 msk ferskur kóríander Safi úr

Mojito Hráefni 6 cl Brugal Blanco romm ½ límóna Nokkur myntulauf 2 tsk. hrásykur Sódavatn (mjög gott að hafa sódavatn með lime bragði) Aðferð Mintulauf og lime skorið niður í báta, kreist og kramið saman í glas. Romm, sykri og klaka bætt út í og hrært vel saman. Fyllt upp með sódavatni

Hunangs-sesam lax með Pak Choi salati og ristuðum möndlum   Fyrir 2   Hráefni Hunangs sesam lax: Lax, 400 g Hunang, 1 msk Sesamolía, 1 msk Hvítlaukur, 1 lítið rif Engifermauk, 0,5 tsk Ristuð sesamfræ, 2 tsk Pak choi salat með sesamdressingu: Möndlur, 30 g Sojasósa, 1,5 msk Púðursykur, 2 msk Ólífuolía, 2 msk Sesamolía, 1 tsk Hrísgrjónaedik, 2 tsk (eða lime safi) Ristuð

Beach Bum Hráefni 2 cl Cointreau 6 cl Brugal Blanco romm 2 cl Lime safi Dash af Grenadine til að fá bleika litinn Aðferð Setjið klaka í glas, kreystið lime safa út í glasið, blandið öðrum innihaldsefnum út í glasið og skreytið með lime sneið.

Trufflu Bernaise sósa     Hráefni 4 eggjarauður 400 g brætt smjör 2-3 tsk bearnaise essens (magn eftir smekk) ½ tsk truffle olía (fæst í flestum betri stórmörkuðum) u.þ.b. 2 tsk estragon (magn eftir smekk) Pipar (magn eftir smekk) Salt með trufflum fæst til dæmis í Dimmverslun Aðferð Brjótið eggin og aðskilja eggjahvítu og eggjarauður. Bræðið smjörið

Vín í veislur Í flestum veislum er boðið uppá léttvín en það er þó alls engin skylda. Víno tók saman nokkrar þumalputtareglur sem gott er að hafa í huga þegar velja á vín í veislur. Hvað þarf ég mikið vín í veisluna? Gott er að gera ráð fyrir

Freyðivín fyrir veisluna Fordrykkur er í boði í flestum veislum og velja margir freyðivín fram yfir kampavín þar sem verðmunur er mikill. Góð þumalputta regla er að hafa fordrykkinn í þurrara lagi því þurrari fordrykkir örva matarlystina á meðan sætari fordrykkir sefa hana. Fyrir þá sem vilja