Madam Geneva   Hráefni: 5 cl Martin Millers gin 2 cl sítrónusafi 2 cl Simple síróp 1 msk. Rifsberjasulta Rifsber til skreytinga Aðferð: Hristið, ginið, sultuna, sítrónusafan og sírópið saman í kokteil hristara. Fyllið glasið eða krukkuna með klaka og hellið blöndunni út í. Skreytið með ferskum rifsberjum.

Cointreau peruterta   Hráefni: 1 pakki af sætabrauðs smjördeigi (einnig hægt að búa til sitt eigið smjördeig) 3 perur 200 g dökkt súkkulaði 1 egg 20 cl rjómi 30 g sykur 30 g smátt malaðar möndlur   Aðferð: Hitið ofninn í 180 ° C og bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Leggið deigið í kökuform og gatið botninn

Bláberja gin kokteill Hráefni: 5 cl Martin Millers gin 2 cl Bláberja síróp (sykur og vatn látið sjóða saman í potti. Fersk bláber sett út í pottinn og látið malla saman í 5 mínútur). Látið sírópið kólna áður en því er hellt út í drykkinn. Sódavatn Mynta Aðferð: Fyllið glas af klaka.

  Hægeldaður lambapottréttur Fyrir 4-6:   Lamba prime, 1 kg Gulrætur, 200 g Rauðlaukur stór, 1 stk Sellerístilkar, 2 stk Perlulaukur, 12 stk Tómatpúrra, 30 ml Herbs de Provence, 20 ml / Pottagaldrar Lambakraftur, 20 ml / Oscar Rósmarín ferskt, 1 grein Lárviðarlauf, 2 stk Rauðvín, 1 dl Hunang, 10 ml Tómatar, 2 dósir Hvítlauksrif, 10 stk Steinselja, 8 g Hveiti, nóg til að

Bleikur grape G&T Hráefni: 5 cl Martin Millers gin 1 fl. Pink Grapefruit tonic (Fæst í Hagkaupum) Grape ávöxtur til að skreyta Aðferð: Fyllið glas af klaka. Bætið gininu út í glasið og fyllið upp með Pink Grapefruit tónik. Skreytið með ferskum grape sneiðum.

  Nektarínu- og Cointreau Tiramisu Uppskrift fyrir 8 manns Hráefni: 800 g nektarínur án steina og skornar í sneiðar 2 kvistar af myntu 10 cl vatn 30 g sykur ½ vanillustöng 3 cl Cointreau 3 eggjarauður 2 msk. sykur 1 sítróna (nota börkinn) 225 g mascarpone ostur 150 g Philadelphia rjómaostur 3 eggjahvítur 1 klípa af salti 2 msk.

Muga Rosé 2017 Víngarðurinn segir; Það eru afar traust kaup í rósavíninu frá Muga rétt eins og öðrum vínum frá þessari frábæru víngerð og það er blandað úr þrúgunum Garnatcha, Tempranillo og Viura og hefur laxableikan lit. Það er meðalopið og rautt í nefi með angan af

Geyser Peak Chardonnay 2017   Vínótek segir; The Geysers í norðurhluta Kaliforníu er stærsta jarðhitasvæði veraldar og auðvitað nefnt eftir Geysi í Haukadal. Þar skammt frá er að finna þorpið Geyserville og eitt af eldri vínhúsum Kaliforníu, Geyser Peak Chardonnay-þrúgan unir sér yfirleitt vel í Kaliforníu. Þetta hvítvín