Cointreau peruterta

 

Hráefni:

1 pakki af sætabrauðs smjördeigi (einnig hægt að búa til sitt eigið smjördeig)

3 perur

200 g dökkt súkkulaði

1 egg

20 cl rjómi

30 g sykur

30 g smátt malaðar möndlur

 

Aðferð:

  • Hitið ofninn í 180 ° C og bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði.
  • Leggið deigið í kökuform og gatið botninn á deiginu með gafli á nokkrum stöðum.
  • Af hýðið perurnar og skerið þær niður í mjóa strimla.
  • Hellið súkkulaðinu yfir botninn og setjið perurnar ofan á.
  • Þeytið eggið með rjómanum og bætið möndlunum og sykrinum saman við.
  • Hellið blöndunni yfir perurnar og bakið í um 35 mínútur.