Himnesk pizza með Burrata osti, hráskinku og basilíku Hráefni San Marzano tómatar, 1 dós Hvítlauksrif, 2 stk Ólífuolía, 1 msk Flögusalt, 0,5 tsk Hunang 1 tsk Timiangreinar, 5 stk Pizzadeig, 1 kúla Burrata ostur, 1 kúla Góð Parma skinka, 6 sneiðar Basilíka fersk, handfylli af laufum Parmesanostur eftir smekk Rauðar chiliflögur eftir smekk Aðferð Maukið tómatana í nokkrum stuttum slögum

BBQ tortilla pizza 8 tortillur (fyrir 4-6 manns) Hráefni 700 g Rose Poultry kjúklingalundir (1 poki) 8 mjúkar tortilla kökur Heinz sweet bbq sósa Rauðlaukur x 1 Rifinn ostur Kóríander Olía til steikingar Kjúklingakrydd Aðferð Steikið kjúklingalundirnar upp úr olíu og kryddið eftir smekk. Gott er að elda fyrst við háan hita þar til þær brúnast og

Chorizo pizza með ólífum, klettasalati og parmesan Hráefni Pizzadeig, 400 g Chorizo, 70 g  Pizzasósa, 120 ml / Ég notaði Mutti Basilíka fersk, 3 g Hvítlaukur, 2 rif Mozzarella rifinn, 120 g Rauðlaukur, ¼ lítill Klettasalat, 20 g Parmesan, 10 g Grænar ólífur steinlausar, 30 g Chiliflögur eftir smekk Aðferð Forhitið ofn í 230°C á pizzastillingu eða með blæstri. Takið

Hjartalaga Valentínusarpizza Uppskrift að 12 tommu pizzu 4 msk Philadelphia rjómaostur með hvítlauk og kryddi 200 g kokteiltómatar 1-2 msk fersk basilika, smátt skorin 1-2 hvítlauksrif, pressuð eða rifin Krydd: 1 tsk oregano, ½ tsk salt, ¼ tsk pipar 180 g litlar mozzarella kúlur 4 sneiðar parmaskinka Ólífuolía Klettasalat eftir smekk Parmesan ostur eftir smekk, rifinn Pizzadeig (2-3

Pizza með buffalo kjúklingi Uppskrift gerir 12 tommu pizzu Pizzadeig (2-3 pizzabotnar) 12 g þurrger (ein pakkning) 1 1/2 dl ylvolgt vatn 1 msk hunang 2 msk ólífuolía 1 tsk salt 6-7 dl fínmalað spelt 100 g kjúklingur (gott að kaupa tilbúnar skornar kjúklingabringur) 3-4 msk Philadelphia rjómaostur 1 dl Buffalo sósa 2-3 dl rifinn mozzarella ostur Rauðlaukur,

Djúsí & einföld BBQ pizza Hráefni 1 Mission pizza base (fæst t.d. í Krónunni og Fjarðarkaup) 2-3 dl rifinn kjúklingur 1 dl BBQ sósa 2 msk hreinn Philadelphia rjómaostur ½ dl rifinn cheddar ostur ½ dl rifinn mozzarella ostur Rauðlaukur eftir smekk, skorinn í strimla Mission tortilla flögur eftir smekk ½ avókadó 5 kokteiltómatar Ferskur kóríander eftir

Græn og gómsæt pizza Uppskrift að einni 12 tommu pizzu Pizzadeig (dugar í 1-2 12 tommu pizzur) 1 dl volgt vatn 1 tsk ger 200 g fínt malað spelt 1 msk ólífuolía ½ tsk salt ½ kúrbítur 100-200 g brokkólí 2 dl edamame baunir 1 lítill laukur Salt & pipar Cayenne pipar (má sleppa) Rifinn mozzarella 1 fersk mozzarella kúla ⅓

Heimabökuð humarpizza Hráefni 125 ml volgt vatn 1 msk olífu olía 3 ½ dl hveiti 1 tsk þurrger 1 tsk salt Hvítlauksolía Rifinn ostur með hvítlauk Ferskar mosarella perlur 200 g skelflettir humarhalar 2 hvítlauksgeirar ¼ tsk þurrkað chili krydd 2 msk ólífu olía Pizza kryddblanda (eða oreganó) Fersk steinselja (sem skraut, má sleppa) Aðferð Takið humarhalana úr frosti séu þeir frosnir. Setjiði gerið