Pizza

Ómótstæðileg pizza með humar, parmesan og hvítlauksolíu.   Gerir 2 pizzur   Hráefni Brauðhveiti, 420 g + smá meira til að vinna með Sykur, 10 g Borðsalt, 7 g Þurrger, 7 g Ólífuolía, 6 msk Vatn, 280 g San Marzano tómatar, 1 dós Oregano þurrkað, 1 tsk Hvítlauksrif, 3 stk Hunang, 1 tsk Humar (skelflettur og hreinsaður), 300 g Rauðlaukur, ½

Margaritu pizza á baquette brauði Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 1 stórt baquette brauð 1 tómatar í dós (ekki kryddaðir) 1 poki af mozzarella osti 1/2 bolli parmesan ostur, raspaður Ferskt basil, eftir smekk 2 - 3 tómatar, skornir í sneiðar (fer eftir stærð) 3 msk. olífuolía 3 hvítlauksrif

Nutella pönnupizza með ís Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Tilbúið pizzadeig 2-3 msk nutella u.þ.b. 10 kirsuber (magn fer eftir smekk) u.þ.b. 12-15 brómber (magn fer eftir smekk) u.þ.b. 1 dl bláber (magn fer eftir smekk) Nokkur lauf fersk mynta (magn fer eftir smekk) Vanillu rjómaís (magn fer eftir smekk) Aðferð: Kveikið

Pönnupizza Uppskrift: Linda Ben Pizzadeig: 1 kg hveiti (mér finnst gott að blanda saman 60/40 hveiti og heilhveiti) 12 g þurrger (einn poki) 650 ml volgt vatn ½ dl ólífu olía frá Filippo Berio 1 msk sykur 1 tsk salt Pizzasósa: 1 dós niðursoðnir hakkaðir tómatar 4 hvítlauksgeirar