Franskur kjúklingapottréttur Uppskrift: Marta Rún Hráefni/súpugrunnur 20 g smjör 2 msk hveiti 2 msk mjólk ½ bolli kjúklingasoð Klípa af salti Klípa af þurrkuðu timían Dass af hvítlauks eða laukdufti ef þið eigið það til. Aðferð: Bræðið smjör í litlum potti á miðlungshita. Bætið við hveitinu og hrærið vel

Tandoori kjúklingur á naan brauði Fyrir 4 Hráefni 1 pkn Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri (700 g) 2 msk hrein jógúrt 3 msk tandoori paste frá Patak’s Philadelphia rjómaostur 2 dl smátt skorin gúrka (eða magn eftir smekk) 2 dl smátt skornir kokteil tómatar (eða magn eftir smekk) Rifinn cheddar ostur eftir smekk Ruccola salat eftir

Brakandi ferskt kjúklingasalat með avocado, mangó og hunangs-lime dressingu   Fyrir 2   Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 400 g Miðausturlenskt kjúklingakrydd, 1,5 msk / Kryddhúsið Límónusafi, 2 msk Ólífuolía, 4 msk Hunang, 1 msk Smátt saxaður kóríander, 2 msk Hvítlauksrif, 1 lítið Avocado, 1 stk Mangó, 1 stk Sólskinstómatar, 120 g Rauðlaukur, ½ lítill Radísur, 4 stk Ristuð graskersfræ, 5 msk Ferskt

Grilluð satay kjúklingalæri Fyrir 2-3 Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 600 g Tælensk karríblanda, 2 msk / Kryddhúsið Litlar agúrkur, 100 g Rautt chili, 1 stk Kóríander, 5 g Salthnetur, 20 g Kókosmjólk, 1 dl Hnetusmjör, 50 g Sojasósa, 1 tsk Púðursykur, 1 msk Rautt karrímauk, 2 tsk  / Thai choice Límóna, 1 stk Rauðkál, 150 g Grillpinnar, 4 stk Basmati hrísgrjón,

BBQ Kjúklingaborgari Fyrir 4 Hráefni 600 g úrbeinuð kjúklingalæri 3 msk Heinz BBQ Sweet sósa + 2 msk aukalega 2 hvítlauksrif, pressuð eða rifin Salt og pipar 6 dl blaðsalat 6-7 dl hvítkál 6 msk Heinz majónes 1-2 msk Tabasco Sriracha sósa 1 stór buffalo tómatur 1-2 avókadó 4 hamborgarabrauð   Meðlæti 4 maískólfar Smjör Parmesan ostur Cayenne pipar Kartöflubátar   Aðferð Blandið 3 msk af BBQ sósu,

“General Tso’s” kjúklingur Fyrir 4 Hráefni Um 900 g kjúklingabringur (eða úrbeinuð læri) 100 g kartöflumjöl Ólífuolía til steikingar 4 rifin hvítlauksrif 2 tsk. rifið ferskt engifer 1 krukka Blue Dragon Hoi sin sósa 2 msk. soyasósa 80 g púðursykur 3 msk. hvítvínsedik 1 tsk. Blue Dragon sesamolía ½ tsk. chilli flögur Meðlæti: Hrísgrjón, sesamfræ, vorlaukur Aðferð Skerið kjúklinginn niður í

Chili-BBQ hjúpaðir kjúklingavængir Hráefni  700 g kjúklingavængir beinlausir – panneraðir eða djúpsteiktir  340 g Heinz Chili sósa  340 g Heinz Sweet BBQ sósa  75 g Tabasco Sriracha sósamagn eftir smekk  1 stk vorlaukur Sesamfræ Gráðaostasósa  300 ml Heinz majónes  150 g gráðaostur Aðferð Blandið saman majónesi og gráðaosti og látið taka sig. Blandið sósunum saman í potti og sjóðið í nokkrar mínútur. Eldið panneraðan kjúkling eftir uppskrift á umbúðum. Hellið sósunni yfir kjúklinginn meðan

Djúpsteiktar kjúklingalundir með sinnepssósu Kjúklingalundir 1 poki Rose Poultry kjúklingalundir (um 700 g) 170 g hveiti ½ tsk. matarsódi 1 tsk. hvítlauksduft 1 tsk. laukduft 1 tsk. salt ½ tsk. cheyenne pipar ½ tsk. sítrónupipar 250 ml Stella Artois bjór (kaldur) 1 líter olía til steikingar (ég notaði sólblóma) Aðferð Þerrið kjúklingalundirnar og blandið öllum þurrefnunum saman í

USA kjúklingur Fyrir 4-5 Grillaður kjúklingur uppskrift Hráefni 6 stk. kjúklingalæri með legg Ólífuolía Organic Liquid kryddlögur með hvítlauk Kjúklingakrydd Aðferð Hitið ofninn í 210°C. Penslið ofnskúffu með ólífuolíu og raðið lærunum þar ofan í. Berið þunnt lag af ólífuolíu á hvert læri og einnig Organic Liquid hvítlaukslög (um ½ tsk. á hvora hlið). Kryddið vel með

Hjúpuð kjúklingalæri með koníakssósu og hvítlauks-rósmarín frönskum Hráefni Kjúklingalæri, úrbeinuð með skinni, 450 g Bezt á kjúklinginn, 1,5 msk Hveiti, 3 msk Franskar kartöflur, 250 g Rósmarín ferskru, 2 msk saxað Hvítlaukur, 1 rif Rjómi, 180 ml Kjúklingakraftur, 1 tsk / Oscar Nautakraftur, 1 tsk / Oscar Koníak, 80 ml Sósujafnari, eftir þörfum Aðferð Forhitið ofn í 200°C með