Mímósan tekin á næsta stig Háefni Glas á fæti 6 cl appelsínusafi, nýkreistur 1,5 cl Cointreau Lamberti Prosecco til að fylla upp í með Klakar Aðferð Blandið appelsínusafa og Cointreau saman í blöndunarkönnu með klökum og hrærið, hellið í gegnum sigti yfir í glas á fæti og fyllið upp með Lamberti Prosecco. Umsjón/ Guðný

Jóla mímósa Hráefni 1 dl Nicolas Feuillatte Rose Champagne 1 dl trönuberjasafi 2 msk hrásykur 1 tsk kanill   Aðferð Byrjið á því að blanda saman kanil og hrásykri og dreifið á disk. Dýfið brúninni á glasinu í vatnið og látið leka af í nokkra sekúndur. Dýfið svo glasinu í kanilsykurinn og þekið brúnina

Mimosa Hráefni: 1 flaska Lamberti Prosecco freyðivín Appelsínusafi Aðferð: Fyllið freyðivínsglas til helminga með vel kældu freyðivíni og fyllið svo upp með köldum appelsínusafa.  Samkvæmt sumum uppskriftum er líka hægt að fylla 1/3 af appelsínusafa og 2/3 freyðivín, bara allt eftir smekk hvers og eins.