Ferskur drykkur með freyðivíni Hráefni 2-3 cl gin  2 cl sykursýróp (sjóðið vatn og sykur í jöfnum hlutföllum saman þar til sykurinn hefur bráðnað – tekur enga stund!) 3 cl sítrónusafi 1 flaska Lamberti Prosecco (dugar fyrir fjögur glös) klaki sítróna Aðferð Hellið gini, sykursírópi og sítrónusafa í stórt vínglas. Fyllið glasið með klaka

Bleikur partý drykkur Hráefni 3 cl Roku gin 2 cl jarðaberjasíróp 2 cl sítrónusafi Klakar 1,5 dl Lamberti Prosecco Candy floss Aðferð Hristið saman gin, jarðaberjasíróp, sítrónusafa og nokkra klaka í kokteilhristara. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það með Prosecco. Skreytið með candy floss og njótið Ef að þið ætlið að útbúa

Mímósan tekin á næsta stig Háefni Glas á fæti 6 cl appelsínusafi, nýkreistur 1,5 cl Cointreau Lamberti Prosecco til að fylla upp í með Klakar Aðferð Blandið appelsínusafa og Cointreau saman í blöndunarkönnu með klökum og hrærið, hellið í gegnum sigti yfir í glas á fæti og fyllið upp með Lamberti Prosecco. Umsjón/ Guðný

Spaghetti með hráskinku tómötum og ólífum Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 450 g spaghetti 5 hvítlauksgeirar ½ lítill laukur 130 g svartar ólífur án steina 4 smátt skornir tómatar ½ bolli hvítvín 2 msk tómatpúrra parmesan ostur lúka af smátt saxaðri steinselju 1 tsk chilliflögur 200 g parmaskinka Aðferð: Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum. Sigtið vatnið frá og hellið smá olíu yfir

Margaritu pizza á baquette brauði Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 1 stórt baquette brauð 1 tómatar í dós (ekki kryddaðir) 1 poki af mozzarella osti 1/2 bolli parmesan ostur, raspaður Ferskt basil, eftir smekk 2 - 3 tómatar, skornir í sneiðar (fer eftir stærð) 3 msk. olífuolía 3 hvítlauksrif

Hvítlauksrjómaosta fylltar döðlur vafðar inn í hráskinku Uppskrift: Linda Ben Hráefni: u.þ.b. 15-20 ferskar döðlur 150 g rjómaostur 2 hvítlauksgeirar 7-10 sneiðar hráskinka Þroskaður cheddar ostur Grænar ólífur Bláber Kex Aðferð: Setjið rjómaostinn í skál, pressið hvítlauksrifin út í og blandið saman. Steinhreinsið döðlurnar án þess að taka

Nutella pönnupizza með ís Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Tilbúið pizzadeig 2-3 msk nutella u.þ.b. 10 kirsuber (magn fer eftir smekk) u.þ.b. 12-15 brómber (magn fer eftir smekk) u.þ.b. 1 dl bláber (magn fer eftir smekk) Nokkur lauf fersk mynta (magn fer eftir smekk) Vanillu rjómaís (magn fer eftir smekk) Aðferð: Kveikið

Spaghetti Carbonara Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir 2: 200 g Spaghetti 25 g beikon 2 teskeiðar olífuolía 2 egg 50 g parmesan ostur svartur pipar Aðferð: Sjóðið pasta í söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Steikið beikon á pönnu þangað til að það er orðið stökkt. Aðskiljið eggjarauðurnar í skál og bætið rifnum parmesan osti og pipar

Tortellini pasta í ferskri tómatsósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 pakkar tortellini fyllt með tómat og mozzarella frá Pastella ½ rauðlaukur smátt skorinn 1 bakki kastaníu sveppir (150 g) 2 msk smjör 2 hvítlauksgeirar 6 tómatar Salt og pipar eftir smekk ¼ tsk papriku krydd ¼ tsk

Ítalskur kjúklingaréttur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 pakki kjúklingabringur 1 pakki af sveppum 1 pakki af kirsuberjatómötum Hvítlaukur Steinselja Hvítvín Kjúklingakraftur Ólífuolía Salt & pipar Aðferð: Skerið niður tómatana, sveppina, hvítlaukinn og chilli-ið. Gott er að berja kjúklingabringurnar niður með kökukefli. Setjið ólífuolíu á pönnu á miðlungshita og steikið kjúklingabringurnar þangað til þær eru tilbúnar. Hellið 1 dl af hvítvíni út á pönnuna