Ferskur drykkur með freyðivíni Hráefni 2-3 cl gin  2 cl sykursýróp (sjóðið vatn og sykur í jöfnum hlutföllum saman þar til sykurinn hefur bráðnað – tekur enga stund!) 3 cl sítrónusafi 1 flaska Lamberti Prosecco (dugar fyrir fjögur glös) klaki sítróna Aðferð Hellið gini, sykursírópi og sítrónusafa í stórt vínglas. Fyllið glasið með klaka

Bleikur partý drykkur Hráefni 3 cl Roku gin 2 cl jarðaberjasíróp 2 cl sítrónusafi Klakar 1,5 dl Lamberti Prosecco Candy floss Aðferð Hristið saman gin, jarðaberjasíróp, sítrónusafa og nokkra klaka í kokteilhristara. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það með Prosecco. Skreytið með candy floss og njótið Ef að þið ætlið að útbúa

Bláklukka Hráefni Eitt meðalstórt glas  35 ml romm, við notuðum Mount Gay Barbados  20 ml límónusafi, nýkreistur  15 ml bláberjalíkjör, við notuðum Blueberry Uliginosum frá Reykjavík Distillery  Prosecco, til að fylla upp í með límónusneið, til að skreyta ef vill klakar Aðferð Setjið romm, límónusafa og bláberjalíkjör í hristara með klökum og hristið

Ástríðu Bellini 1 coupe freyðivínsglas Hráefni 3 cl Passoa ástaraldinlíkjör  12 cl Lamberti Prosecco  Aðferð Hellið Passoa ofan í glasið og setjið svo Prosecco, hér má auðvitað leika sér aðeins með hlutföll. Skafið ræmu af límónu og snúið upp á og festið á glasið áður en það er borið fram. Fallegt

Mímósan tekin á næsta stig Háefni Glas á fæti 6 cl appelsínusafi, nýkreistur 1,5 cl Cointreau Lamberti Prosecco til að fylla upp í með Klakar Aðferð Blandið appelsínusafa og Cointreau saman í blöndunarkönnu með klökum og hrærið, hellið í gegnum sigti yfir í glas á fæti og fyllið upp með Lamberti Prosecco. Umsjón/ Guðný

Hvítlauksrjómaosta fylltar döðlur vafðar inn í hráskinku Uppskrift: Linda Ben Hráefni: u.þ.b. 15-20 ferskar döðlur 150 g rjómaostur 2 hvítlauksgeirar 7-10 sneiðar hráskinka Þroskaður cheddar ostur Grænar ólífur Bláber Kex Aðferð: Setjið rjómaostinn í skál, pressið hvítlauksrifin út í og blandið saman. Steinhreinsið döðlurnar án þess að taka

Freyðivínskokteill Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir   Hráefni: Lamberti Prosecco Grenadine eða jarðaberjasýróp Rósmarín Hrásykur Aðferð: Byrjaðu á því að dýfa glasinu í smá vatn, dýfðu því svo í hrásykurinn og láttu þorna í smá stund. Hellið Bols grenadine í botninn og fyllið svo upp með Lamberti Prosecco. Hellið svo Prosecco í glasið. Skreytið með rósmarín.