Willm Brut Rosé     Vínsíðurnar segja; Þó svo að freyðivínin frá Búrgúndí, Crémant de Bourgogne, hafi tekið all myndarlegt stökk uppávið í vinsældum þetta árið finnst mér frændsystkini þess frá Alsace eiga fullt inni og vona ég innilega að þau fari að vekja áhuga ykkar, enda oftast nær

Cerro Añon Reserva 2015     Vínsíðurnar segja; Cerra Añon kemur frá tiltölulega ungri víngerð sem kallast Bodegas Olarra og var sett á laggirnar árið 1973 í Logroño, “höfuðborg” Rioja. Ávöxturinn sem fer í þetta vín kemur frá bæði Rioja Alavesa og Rioja Alta og er samsetning vínsins um

Cune Reserva 2017     Vínsíðurnar segja; Compañía Vinícola del Norte de España er nafn víngerðarinnar sem framleiðir hin geðþekku Cune vín sem við Íslendingar höfum tekið með opnum örmum. Sagan segir að innsláttarvilla hafi orðið til þess að hin upprunlega skammstöfun CVNE hafi orðið að CUNE og út

Muga Reserva 2017     Vínsíðurnar segja; Muga víngerðin var stofnuð árið 1932 og er hún staðsett í gömlu járnbrautarstöðinni í Haro, Barrio de La Estación, og er hún ein af fáum víngerðum í Rioja, og reyndar á Spáni ef út í það er farið, sem er með tunnugerð

Lamothe Vincent Merlot Cabernet Franc Reserve 2108     Vínsíðurnar segja: Við höfum lengi verið miklir aðdáendur Lamothe Vincent Héritage og hefur það vín verið tíður gestur á námskeiðum hjá okkur enda afskaplega vel heppnað vín árgang eftir árgang. Hér erum við með nýjung á hillum vínbúðanna og er

Chateau Goumin Rouge 2018     Vínsíðurnar segja; Chateau Goumin kemur úr smiðju hins goðsagnakennda André Lurton, eða réttara sagt samsteypunni Les Vignobles André Lurton, sem á fjöldann allann af víngerðum í Bordeux eins og t.d. Chateau Bonnet sem hefur átt sitt hillupláss í vínbúðunum í mögr ár. Goumin

Barahonda Summum 2018     Vínsíðurnar segja; Barahonda víngerðin er staðsett í Yecla sem liggur steinsnar frá Alicante og tekur bíltúrinn rétt um klukkutíma á góðum degi. Yecla er nyrsta undirhérað Murcia þar sem dökk og seiðandi vín úr þrúgunni Monastrell (einnig þekkt sem Mourvedre í Frakklandi) hafa gert

Emiliana Coyam 2019     Vínsíðurnar segja; Hér erum við með eitt að topp vínum Emiliana víngerðarinnar í Chile sem hefur náð ansi góðri fótfestu á Íslandi. Blandan er ansi áhugaverð og allt annað en hefðbundin því að hún samanstendur af Syrah (38%), Carmenere (33%), Cabernet Sauvignon (8%), Carignan

Cerro Añon Reserva 2016     Víngarðurinn segir; Þó framboðið af Rioja-vínum sé fjarri því að vera lítið þá er það samt alltaf gleðiefni þegar okkur stendur til boða svona vel prísað gæðavín, sem Cerro Añon Reservan sannarlega er. Af mörgu því sem Bodegas Olarra framleiðir þá eru þau