Tacos með grilluðum kjúklingalærum og tómatsalsa   Fyrir 2-3   Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 450 g Hvítlaukur, 3 rif Oregano, 1 tsk Cumin, 1 tsk Hvítlauksduft, 0,5 tsk Paprikuduft, 0,5 tsk Cayennepipar, 0,5 tsk (má sleppa) Límóna, 1 stk Japanskt majónes, 60 ml Sýrður rjómi, 60 ml Cholula chili garlic, 1 msk / Eða uppáhalds hot sósan þín Smátómatar, 100

Fiskitacos með limesósu Fyrir 3-4  Ég mæli með 3 litlum tortillum á mann eða 2 stærri tortillum 500 g þorskhnakki 1 egg 1 dl spelt 1 tsk taco explosion 1 tsk cumin 1 tsk cayenne pipar (má sleppa) 1 1/2 tsk salt 1 tsk pipar 1-2 msk smjör til steikingar 1 lime Tortillur Ólífuolía til steikingar Philadelphia rjómaostur 1/4-1/2 hvítkál 1/4-1/2 ferskt

Risarækju taco með mangó salsa og hvítlauks- lime sósu   Fyrir 2   Hráefni: Risarækjur, 400 g Klettasalat, 40 g Kirsuberjatómatar, 125 g Mangó, 1 lítið Rauðlaukur, 35 g Kóríander, 10 g Majónes, 60 g Sýrður rjómi 10%, 60 g Límóna, 1 stk Hvítlauksrif, 2 stk Avacado, 1 stk Litlar tortillur (6“), 8 stk Aðferð: Þerrið rækjurnar á hreinu eldhússtykki eða með

Kjúklinga Supernachos Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 200 g Nachos maís flögur 2 stk hægeldaðar Ali sous vide kjúklingabringur í Rodizio marineringu 1 ½ dl gular baunir 200 g rifinn ostur 2 tómatar ½ rauðlaukur 2 lítil avocadó 1 jalapeno 1 dós Habanero sýrður rjómi Aðferð: Kveikið á ofninum, stillið

Taco salat að hætti Chrissy Teigen Uppskrift: Marta Rún Salatdressing: 170 ml olía 60 ml tómatsósa 60 ml rauðvínsedik (hvaða edik sem er virkar) 1 msk sykur ½ tsk cayenne pipar Hakkblanda: 500g nautahakk 1 msk olía 1 msk paprika (hér getið þið einnig notað tilbúna blöndu af

Kjúklinga taco með kóríander lime maríneringu og avókadósósu Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni 1 pakki af kjúklingalundum 1 Pakki af tortillakökum (litlar) Marínering fyrir kjúklingalundir 1 msk. olífuolía 2 lime, djús úr ferskri lime + börkur af einni lime 2 hvítlauksrif 1 msk hunang 2 msk. smátt saxaður kóriander

Laxa Taco með avókadó salsa Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 700 g lax 2 hvítlauksrif 1 tsk cumin vel af salti og pipar 1 tsk paprika ½ tsk kóríander krydd ¼ tsk cajun krydd (má sleppa) 1 msk ólífuolía Taco skeljar Aðferð: Skerið roðið af laxinum og skerið fiskinn í

Rækju Taco að hætti Kylie Jenner Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 800g ferskar rækjur 1 tsk paprikukrydd 1 tsk cumin krydd 1/2 tsk chillikrydd 2 stórir laukar Rifinn ostur Ferskur kóríander blaðlaukur 3 lime Sýrður rjómi 2 avocado Salsa sósa litlar tortilla pönnukökur 4-5 tómatar Olía Salt og pipar Taco skeljar aðferð: Veldu pönnu sem er aðeins stærri en pönnukökurnar, settu 3 matskeiðar af olíu

Litríkt Fiski Taco Uppskriftin er fyrir fjóra og tekur um 40 mínútur að elda. Regnboga hrásalat, uppskrift: 1/2 haus rauðkál, smátt skorinn 1/2 haus kínakál, smátt skorinn 3 gulrætur, skrældar og rifnar 1 dl smátt saxað kóríander safi úr 1/2 sítrónu 2 msk sýrður rjómi 2 msk majónes Aðferð: Skerið allt grænmetið smátt niður og blandið saman í