Grænmetis “gúllas” með kartöflumús Hráefni 2 msk ólífu olía 1 laukur 250 g sveppir 2-3 gulrætur 1 rauð paprika 2-3 hvítlauksgeirar 1 dós hakkaðir tómatar 1-2 dl rauðvín 2 dl vatn Grænmetiskraftur ¼ tsk timjan ¼ tsk oreganó ½ papriku krydd Salt & pipar Aðferð Skerið laukinn niður smátt, setjið ólífu olíu á pönnu og steikið laukinn. Skerið sveppina og gulræturnar í sneiðar

Ofnbökuð langa með krösti í rjómaostasósu Uppskrift fyrir 4 Hráefni 600 g langa (einnig gott að nota t.d. þorsk eða ýsu) Ólífuolía 250 g sveppir 1 dl blaðlaukur, smátt saxaður ½ -1 dl hvítvín, ég notaði Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay 1-2 hvítlauksrif, pressað eða rifið 200 g sólþurrkaðir tómatar, skornir í strimla 1 hreinn Philadelphia

Þorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu   Hráefni 1000 g Þorskhnakkar 2 msk smjör 250 g sveppir 2 hvítlauksrif Lítið búnt ferskt timjan 1 msk gróft sinnep 1-2 dl hvítvín 2 ½ dl rjómi 100 g rifinn ostur Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Setjið 1 msk af smjöri á pönnuna og steikið fiskinn mjög létt á báðum hliðum, bara rétt

Kjúklingalæri elduð í einu fati Hráefni 6 stk úrbeinuð kjúklingalæri Kjúklinga kryddblanda Sæt kartafla Brokkolíhaus 150 g sveppir 1 stk græn paprika 2-3 msk hágæða ólífu olía Salt og pipar Hvítlaukssósa Aðferð:   Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita, kryddið kjúklinginn vel og geymið. Skerið sætu kartöflurnar, brokkolíið, sveppina og paprikuna niður og raðið

Nautalund með sveppasósu, bökuðum gulrótum og hvítlauks-kartöflumús   Fyrir 4   Hráefni Nautalund, 4x 200 g steikur Kartöflur, 1 kg (Premier) Hvítlaukur, 4 stór rif Sveppir, 250 g Skalottlaukur, 40 g Fersk timian, 2 msk saxað Rjómi, 350 ml Rauðvín, 150 ml Nautateningur, 1 stk Gulrætur, 400 g   Aðferð:   Vefjið 3 hvítlauksrifum inn í álpappír með skvettu af ólífuolíu og

Ofnbakaður kjúklingur og grænmeti   Hráefni 2 kjúklingabringur ½ tsk paprika krydd Salt og pipar ½ tsk oreganó 1 meðal stór sæt kartafla 250 g sveppir ½ rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 3 dl rjómi 2 tsk kjúklingakraftur frá Oscar 200 g rifinn ostur með pipar Ferskt rósmarín   Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir og yfir hita. Skerið

Ljúffengt sveppa risotto Hráefni 500 g kastaníu sveppir (má líka blanda saman við portobello sveppi) 1 laukur (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) 100 g smjör (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) U.þ.b. 4 msk trufflu olía (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) ferkst timjan 3 ½

Pasta með smjörsteiktum sveppum Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 hvítlauksgeirar ¼ rauður chilli 200 g af blönduðum sveppum 150 g grænmetiskraftur eða sveppakraftur 200 g ferskt pasta, tagliatelle 8-10 litlir tómatar 1 lúka smátt söxuð fersk steinselja Ólífuolía Salt & pipar Parmesan ostur Aðferð: Skerið hvítlaukinn, chillipipar og sveppi smátt. Hitið 2 msk af ólífuolíu á miðlungshita á pönnu.