Hægeldaður franskur rauðvíns pottréttur með silkimjúkri kartöflumús Fyrir 2 Hráefni Halsans Kök fillet pieces, 1 pk / 320 g Gulrætur, 100 g Sveppir, 100 g Hvítur perlulaukur, 100 g Hvítlaukur, 8 rif Tómatpúrra, 2 msk Rauðvín, 120 ml Kallo grænmetisteningur, 1 stk / Grænn Niðursoðnir kirsuberjatómatar, 1 dós / Mutti eða Cirio Balsamic edik, 2 tsk Timian ferskt.

Lambahamborgari Hráefni Lambaborgari 500 g lambahakk 1 stk rauðlaukur smátt skorinn 4 stk hvítlauksgeirar 2 msk Heinz milt sinnep 1 búnt steinselja 1 egg salt og pipar Borgari Hamborgarabrauð Heinz majónes Heinz milt sinnep Smjörsteiktir sveppir rauðlaukssulta spælt egg salat Rauðlaukssulta 5 stk rauðlaukur skorinn í sneiðar 2 msk Filippo Berio ólífuolía 1 dl Filippo Berio balsamikedik 100 g púðursykur 3 msk rifsberjagel salt Aðferð Borgari Blandið öllum hráefnum saman í skál og hrærið vel. Mótið 4-5 hamborgara. Steikið borgarana á pönnu, eða grillið. Ef þeir eru grillaðir er betra að kæla þá fyrst. Setjið

Hátíðlegt lambakjöt með sælkerasósu Fyrir um 4 manns Hráefni Lambafille  4 lambafille  30 g smjör  Filppo Berio ólífuolía  3 hvítlauksrif, pressuð  Rósmarín  Salt og pipar eftir smekk Sveppasósa  2 msk smjör  1 box sveppir skornir í sneiðar  1 skarlottulaukur skorinn í sneiðar  3 hvítlauksrif rifin  2 msk hunang frá Rowse  2 dl Cune rauðvín  2 msk Oscar lambakraftur  1 dl vatn  2,50 dl rjómi  Salt og pipar eftir smekk Meðlæti  Salat og karftöflur eftir smekk Aðferð Lambakjöt Steikið lambafille upp úr smjöri og rósmarín og bætið hvítlauknum út í. Steikið

Spaghetti með sveppum og spínati Fyrir um 4 manns Hráefni 400 g Dececco spaghetti 1 stk. skalottlaukur 3 rifin hvítlauksrif 250 g sveppir (portobello + kastaníu í bland) 50 g spínat 100 ml Muga hvítvín 300 ml rjómi 40 g parmesan ostur (rifinn) + meira til að bera fram með Smjör og ólífuolía til steikingar Salt og

Bjórmarineruð svínalund á grillið Fyrir 4 - 6   Hráefni 1 kg svínalund 2 msk. salt 1 flaska Stella Artois bjór Steikarkrydd Caj P Smokey Hickory grillolía Aðferð Sinuhreinsið svínalundina og þerrið hana vel. Saltið og nuddið saltinu vel inn í vöðvann. Setjið í eldfast mót/annað ílát og hellið bjórnum yfir svo hann þeki lundirnar. Plastið vel og

Stökkar grænmetis tostadas Fyrir 2 Hráefni 4 dl blómkál, smátt skorið 2 dl sveppir, smátt skornir 1 portobello sveppur, smátt skorinn (má sleppa eða nota meiri sveppi) 2 dl kjúklingabaunir 1 dl skarlottulaukur, smátt skorinn 2 msk ólífuolía 1 msk harissa krydd Salt & pipar eftir smekk 2 spelt og hafra tortillur frá Mission 2 dl rifinn

Andabringur með rauðvínssósu Fyrir 3-4 Andabringur uppskrift Hráefni 2 x Valette andabringur Salt og pipar   Aðferð Leyfið andabringunum að ná stofuhita áður en þið eldið þær. Hitið ofninn í 160°C. Skerið tígla í fituna án þess að fara í gegn í kjötið og nuddið grófu salti í hana alla. Steikið á fremur háum hita í

Ljúffengar andabringur og meðlæti Fyrir 2-3 Hráefni Andabringur 1 frosin andabringa frá Vallette Salt og pipar Ferskt timían Ferskt rósmarín Sósa 1 dl þurrkaðir kantarella sveppir Smjör til steikingar 1 tsk smátt skorið ferskt rósmarín og timían 1 ½ msk smjör 3 msk hveiti 1 ½ dl vatn 2-4 tsk andakraftur frá Oscar 1 tsk púðursykur Salt og pipar 2 dl mjólk 1 dl

Sítrónupasta Fyrir 3-4 Hráefni 300-400 g spaghetti frá De cecco Ólífuolía  3 skarlottulaukar 2 hvítlauksrif, pressuð 150 g kastaníusveppir 150 g venjulegir sveppir 100 g spínat 1 pkn Philadelphia rjómaostur 1 sítróna 1 dl steinselja, smátt söxuð 1 dl parmigiano reggiano, rifinn Salt & pipar   Aðferð Byrjið á því að sjóða spaghetti samkvæmt leiðbeiningum. Á meðan útbúið þið sósuna. Skerið sveppi og