Humarspaghetti í sítrónusósu Fyrir 4 Hráefni Um 650 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (2 box) 100 g smjör 500 g spaghetti 6 hvítlauksrif 2 sítrónur (börkurinn) 50 ml sítrónusafi (um 1 sítróna) 200 ml pastavatn Söxuð steinselja Parmesan ostur Hvítlauks brauðrasp (sjá uppskrift að neðan) Góð ólífuolía Salt, pipar og hvítlauksduft Aðferð Útbúið hvítlauks brauðrasp og leggið til hliðar. Sjóðið spaghetti í

Spaghetti með sveppum og spínati Fyrir um 4 manns Hráefni 400 g Dececco spaghetti 1 stk. skalottlaukur 3 rifin hvítlauksrif 250 g sveppir (portobello + kastaníu í bland) 50 g spínat 100 ml Muga hvítvín 300 ml rjómi 40 g parmesan ostur (rifinn) + meira til að bera fram með Smjör og ólífuolía til steikingar Salt og

Sítrónupasta Fyrir 3-4 Hráefni 300-400 g spaghetti frá De cecco Ólífuolía  3 skarlottulaukar 2 hvítlauksrif, pressuð 150 g kastaníusveppir 150 g venjulegir sveppir 100 g spínat 1 pkn Philadelphia rjómaostur 1 sítróna 1 dl steinselja, smátt söxuð 1 dl parmigiano reggiano, rifinn Salt & pipar   Aðferð Byrjið á því að sjóða spaghetti samkvæmt leiðbeiningum. Á meðan útbúið þið sósuna. Skerið sveppi og

Spaghetti puttanesca Hráefni Spaghetti, 200 g Ansjósuflök, 3 stk / Fást t.d. í Krónunni og Melabúðinni Hvítlaukur, 3 rif Rauðar chiliflögur, 0,5 tsk eða meira eftir smekk Oregano þurrkað, 0,5 tsk Hunang, 0,5 tsk Niðursoðnir tómatar, 1 dós / Ég notaði San Marzano tómata Kalamata ólífur (heilar & steinlausar), 10 stk Grænar ólífur (heilar &

Spaghetti í rauðvínslagaðri kjötsósu Hráefni 250 g spaghetti 500 g nautahakk Ólífu olía 1 laukur 1 gulrót 2-3 hvítlauksgeirar 650 ml pasta sósa 1 msk ítölsk kryddblanda (oregano, timjan, basil) 1/8 tsk þurrkað chillí 1 dl rauðvín Salt og pipar Parmesan Ferskt basil   Aðferð Sjóðið spaghetti samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Skerið laukinn og gulrótina niður og steikið á pönnu upp úr ólífu

Sítrónu risarækju spaghetti   250 g spagettí 400 g litlar tígrisrækjur salt og pipar 2 msk capers 1 dl olía Börkur af 1 sítrónu Safi úr 2 sítrónum ½ bolli ólífu olía ¾ rifinn parmesan ostur ½ bolli pasta soð ferskt basil   Avókadó salsa 2 avókadó 10 kokteiltómatar Safi úr ½ lime 1 msk kóríander, smátt saxað Aðferð:   Spagettíið er soðið í miklu vatni þangað

Fyrir 4 Hráefni 45 ml Extra virgin ólívu olía 25 g smjör 1 x laukur, fínt skorinn 1 x sellerí, fínt skorið 1 x gulrót, fínt skorin 150 g beikon, smátt skorið 200 g svínahakk 200 g nautahakk 200 ml rauðvín 2 msk. tómatpúrra 200 ml grænmetissoð 400 g spaghetti – ferskt eða þurrt Aðferð Hitið smjörið og olíuna