Taco ídýfa Hráefni 350 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita 4 msk. salsasósa 400 g nautahakk ½ bréf tacokrydd Romaine salat Rifinn ostur Piccolo tómatar 1 x avókadó Kóríander Rauðlaukur Nachosflögur Aðferð Pískið rjómaost og salsasósu saman og smyrjið í botninn á eldföstu móti/skál/öðru með smá uppháum köntum. Geymið í kæli á meðan annað er undirbúið. Steikið hakkið og kryddið, kælið

Klassískt Sesarsalat Fyrir fjóra Hráefni 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry ½ dl Caj P grillolía með hvítlauk Salt & pipar eftir smekk Romain salat eftir smekk (má nota annað salat) 1 dl rifinn parmesan ostur (meira til að bera fram með)   Heimatilbúnir brauðteningar 4-5 súrdeigsbrauðsneiðar Krydd: ½ tsk oregano, ½ tsk hvítlauksduft, ¼ tsk salt,

Humarsalat Hráefni Um 660 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (2 pk) 1/3 sítróna (safinn) 2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksrif (rifin) ½ tsk. salt ½ tsk. hvítlauksduft ¼ tsk. pipar Aðferð Skolið og þerrið humarinn vel. Blandið öllu öðru saman í skál og leyfið humrinum síðan að marinerast í leginum í að minnsta kosti 3 klukkustundir eða

Grillað kjúklingasalat með jarðarberjum, lárperu og hunangs- basilíkudressingu Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Eðal kjúklingakrydd, 1 msk Jarðarber, 250 g Lárpera, 1 stk Pekanhnetur, 50 g Graskersfræ, 25 g Rauðlaukur, 1 stk Fetaostur hreinn, 50 g Blandað salat, 130 g / td Spínat, blaðsalat og klettasalat Límóna, 1 stk Hunang, 2 msk Ólífuolía, 4 msk Basilíka, 6 g Aðferð Setjið kjúklingabringur í

Kjúklingasalat með ferskum berjum og burrata osti Hráefni Salat blanda 2 stk foreldaðar kjúklingabringur 3-4 stk sneiðar hráskinka 1-2 dl hindber 2 msk furuhnetur Burrata Aðferð Skolið salatið og hindberin og þerrið vel. Skerið kjúklingabringurnar í bita og rífið hráskinkuna niður. Dreifið öllum innihaldsefnunum saman á bakka. Opnið burrata ostinn og berið hann fram ofan á

Ómótstæðilegt kínóa salat með grilluðum risarækjum, mangó og lárperu Fyrir 4 Hráefni Risarækjur, 600 g Tandoori masala, 20 ml / Kryddhúsið Hvítlaukur, 2-3 rif Langir grillpinnar, 5-6 stk Kínóa, 250 ml Piccalo tómatar, 200 g Lárpera, 2 stk Stórt mangó, 1 stk Klettasalat, 60 g Rauðlaukur, 1 stk Basilíka, 10 g Steinselja, 10 g Kóríander, 10 g Límóna, 1 stk Hunang, 2

Stökkt og bragðmikið kjúklingasalat   Hráefni 6 úrbeinuð klúklingalæri Kjúklingakryddblanda 1 búnt grænkál 1 stk gulrót 1 stk rauð paprika 1 stk rautt epli 1 msk furuhnetur 1 dl fetaostur Hvitlaukssósa   Aðferð:   Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir+yfir. Kryddið kjúklingalærin vel með kryddinu, setjið þau í eldfastmót og bakið þar til þau eru elduð í gegn,

Ofnbakað lambalæri í kryddjurtahjúp með smjörbökuðum kartöflum og trönuberjasalati   Fyrir 4   Hráefni fyrir lambalærið Lambalæri, 2 kg Hvítlaukur, 15 g Rósmarínlauf fersk, 6 g Timianlauf fersk, 3 g Ólífuolía, 40 g Dijon sinnep, 1 msk Sojasósa, 1 msk Flögusalt, 2 tsk Aðferð Stillið ofn á 200 °C með yfir og undirhita. Maukið saman rósmarín, timian, hvítlauk,

  Salat með andarbringu og Cointreau vinaigrette   Hráefni fyrir fjóra 1 gul melóna 2 perur, skornar í sneiðar 10 cl Cointreau 1 msk. hunang 250 g salatblöð 15 basilblöð 150 g gular baunir 100 g sveppir skornir smátt 12 sneiðar reykt andarbringa 10 heslihnetur 1 tsk. púðursykur   Fyrir vinaigrette: 1 msk. franskt sinnep 1 msk. balsamikedik 1 msk. Cointreau 4 msk. ólífuolía   Aðferð: Hellið Cointreau

Salat með ofnbökuðu graskeri Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 3 msk ólífuolía 600 g grasker/sætar kartöflur skrældar og skornar í 1 cm teninga 1 tsk salt ½ tsk pipar ½ tsk cayenne pipar Aðferð: Stillið ofninn á 200° Setjið alla teningana í skál og hellið olíu, salti, pipar