DIY kokteilbar DIY kokteilbarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli í veislum. Í flestum tilfellum er þetta ódýrari og þægilegri leið til að bjóða gestum uppá kokteil í veislunni og svo er hún líka svo skemmtileg. Hverjum þykir ekki gaman að blanda sinn eigin kokteil? Hér

Brómberja Moscow Mule  Uppskrift: Linda Ben Hráefni 1 skot (30 cl) vodka 5 brómber (+ fleiri til að skreyta með) Safi úr ¼ lime Klakar Engiferbjór Mynta (sem skraut, má sleppa)   Aðferð Setjið vodka og brómber í koparbolla, kremjið brómberin ofan í bollanum. Kreystið lime út í og fyllið bollan af klökum, hellið engiferbjór yfir. Skreytið með

  [video width="960" height="540" mp4="https://www.vino.is/wp-content/uploads/2017/10/muscow-mule.mp4"][/video]   Moscow Mule Fylla glas af klaka 5 cl Russian Standard vodka safi úr ½ lime 15 cl engiferbjór (eða fylla upp glasið) Skreytið með lime sneiðum  

Klassíska uppskriftin af Moscow Mule inniheldur vodka, engiferbjór og lime safa og er venjan að bera drykkinn fram í koparbolla en þannig helst drykkurinn kaldur lengur. En auðvitað er líka hægt að blanda drykkinn og bera hann fram í venjulegu glasi fyrir ykkur sem eigið ekki