Brómberja Moscow Mule

 Uppskrift: Linda Ben

Hráefni

1 skot (30 cl) vodka

5 brómber (+ fleiri til að skreyta með)

Safi úr ¼ lime

Klakar

Engiferbjór

Mynta (sem skraut, má sleppa)

 

Aðferð

Setjið vodka og brómber í koparbolla, kremjið brómberin ofan í bollanum.

Kreystið lime út í og fyllið bollan af klökum, hellið engiferbjór yfir.

Skreytið með brómberjum og myntu.