Vínklúbbur fyrir þau sem hafa áhuga á víni

Frosinn Moscow Mule

Karen Guðmunds ritar:

 

Hráefni

5 cl Vodka (Russian Standard Vodka)

Ginger Joe; engifer bjór (fylla upp í glasið)

1/2 Lime safi

Klakar

Aðferð

1. Í blandara, setjið klaka + vodka + engifer bjór + 1/2 limesafa saman.

2. Hellið í glas með klökum

3. Lime til skreytingar

 

Share Post