Heitt Stroh súkkulaði með karamellusósu Fyrir 3-4 Hráefni Stroh 60, 60-100 ml Mjólk, 500 ml Vanilludropar, 0,5 tsk Kanilstöng, 1 stk Súkkulaði 56%, 150 g Kakóduft, 1 msk Hlynsíróp, 2 msk Karamellusósa, 60 ml Rjómi, 150 ml Aðferð Setjið mjólk, vanilludropa og kanilstöng í pott og stillið á miðlungshita. Hitið mjólkina þar til hún nálgast það að fara

Hátíðar Irish Coffee Hráefni 6 cl Fireball líkjör 250 ml kaffi 2 tsk púðursykur Rjómi Súkkulaðispænir Kanill Aðferð Blandið saman púðursykri og kaffi í glas. Hrærið saman þar til púðursykurinn er uppleystur. Hellið Fireball whiskey útí og hrærið saman. Léttþeytið rjóma. Mér finnst gott að hann sé léttur og froðukenndur. Setjið 2-3 msk af rjómanum ofan á

Dalgona white russian Hráefni Russian standard vodka, 4,5 cl Kahlua, 3 cl Rjómi, 3 cl Þeytt kaffi* eftir smekk Rifið súkkulaði eftir smekk Aðferð   Fyllið glas af klökum, hellið Russian standard vodka, Kahlua og rjóma yfir. Toppið með þeyttu kaffi og hrærið smá í. Rífið súkkulaði yfir og njótið. Þeytt kaffi Hráefni Skyndikaffi, 2 msk Sykur, 2 msk Sjóðandi

Kjúklingalæri í rjómalagaðri ítalskri sósu með hrísgrjónum og melónusalati. Fyrir 2 Hráefni Kjúklingalæri, skinn & beinlaus, 4 stk / Sirka 400 g Töfrakrydd, 2 tsk / Pottagaldrar Basmati hrísgrjón, 120 ml Rjómi, 150 ml Rjómaostur, 50 g / Philadelphia Tómatpúrra, 2 msk / 30 g Parmesanostur, 10 g Kjúklingakraftur, 1 teningur Hvítlauksduft, 0,5 tsk Piccolo tómatar, 80

Ofnbökuð langa með krösti í rjómaostasósu Uppskrift fyrir 4 Hráefni 600 g langa (einnig gott að nota t.d. þorsk eða ýsu) Ólífuolía 250 g sveppir 1 dl blaðlaukur, smátt saxaður ½ -1 dl hvítvín, ég notaði Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay 1-2 hvítlauksrif, pressað eða rifið 200 g sólþurrkaðir tómatar, skornir í strimla 1 hreinn Philadelphia

Irish Coffee Uppskrift dugar í 2 glös   Hráefni: 6 tsk. púðursykur 2 bollar kaffi (um 260 ml) 60 ml Kilbeggan Irish Whiskey 100 ml léttþeyttur rjómi Súkkulaðispænir   Aðferð: Hitið glösin fyrst með því að hella í þau sjóðandi vatni sem þið síðan hellið aftur úr eftir smá stund. Setjið púðursykurinn í glasið og því næst

Þorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu   Hráefni 1000 g Þorskhnakkar 2 msk smjör 250 g sveppir 2 hvítlauksrif Lítið búnt ferskt timjan 1 msk gróft sinnep 1-2 dl hvítvín 2 ½ dl rjómi 100 g rifinn ostur Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Setjið 1 msk af smjöri á pönnuna og steikið fiskinn mjög létt á báðum hliðum, bara rétt

Piparsteik með silkimjúkri koníakssósu   Hráefni Nautalund, 2x 200 g Rjómi, 150 ml  Koníak, 40 ml  Sýrður rjómi 10%, 1 msk Dijon sinnep, 1 tsk Skarlottlaukur, 1 stk Kjúklingakraftur duft, 0,5 tsk Kjötkraftur duft, 0,5 tsk Sósulitur, 0,5 tsk Sósujafnari, eftir smekk   Aðferð Takið kjötið út a.m.k. 1 klst áður en elda á matinn. Forhitið ofn í 200°C með yfir og undirhita Þerrið