Tandoori kjúklingur á naan brauði Fyrir 4 Hráefni 1 pkn Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri (700 g) 2 msk hrein jógúrt 3 msk tandoori paste frá Patak’s Philadelphia rjómaostur 2 dl smátt skorin gúrka (eða magn eftir smekk) 2 dl smátt skornir kokteil tómatar (eða magn eftir smekk) Rifinn cheddar ostur eftir smekk Ruccola salat eftir

Taco ídýfa Hráefni 350 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita 4 msk. salsasósa 400 g nautahakk ½ bréf tacokrydd Romaine salat Rifinn ostur Piccolo tómatar 1 x avókadó Kóríander Rauðlaukur Nachosflögur Aðferð Pískið rjómaost og salsasósu saman og smyrjið í botninn á eldföstu móti/skál/öðru með smá uppháum köntum. Geymið í kæli á meðan annað er undirbúið. Steikið hakkið og kryddið, kælið

Jalapeño „Poppers“ 20 stykki Hráefni 2 x kjúklingabringa frá Rose Poultry 10 stk. jalapeño (Ready to eat) 150 g Philadelphia rjómaostur 10-20 beikonsneiðar 110 g púðursykur 1 tsk. paprikuduft 1 tsk. laukduft ½ tsk. chilliduft ½ tsk. cheyenne pipar ½ tsk. salt Aðferð Hrærið púðursykri og öllum kryddum saman og skiptið niður í tvær skálar. Skerið kjúklingabringurnar niður í strimla

Sælkeraplatti Fyrir tvo Hráefni 1 x Philadelphia rjómaostur 1 tsk. hvítlauks kryddblanda 5 tsk. rautt pestó 6-8 stk. þurrkaðar fíkjur 4-5 sneiðar parmaskinka 10-15 ólífur 2 msk. furuhnetur Smá hunang Grissini stangir Baguette brauð Aðferð Smyrjið rjómaostinum á bretti í um 1 cm þykkt lag. Stráið hvítlaukskryddi yfir og setjið næst pestó hér og þar. Skerið fíkjurnar niður og raðið ofan

Ofnbakað croissant með jarðarberjum og rjómaosti Hráefni 8 croissant4 egg2 dl nýmjólk1 tsk vanilludropar2 msk hlynsíróp1/2 tsk kanill1/4 tsk salt150 g Philadelphia rjómaostur400 g Driscolls jarðarber, skorin í bita35 g smjör Toppa með flórsykri og hlynsírópi Aðferð Hrærið saman eggjum, mjólk, vanilludropum, sírópi, kanil, salti og eggjum.Skerið hvert croissant í

Silungssneiðar Uppskrift dugar í 6 sneiðar Hráefni 6 fjórðungar af flatköku Um 100 g Philadelphia rjómaostur með graslauk 200 g reyktur silungur/bleikja 6 agúrkusneiðar (þunnar) Dill Svartur pipar Aðferð Smyrjið hverja flatkökusneið með vænu lagi af rjómaosti. Skerið silunginn í þunnar sneiðar og skiptið á milli sneiðanna. Skreytið með agúrku og dilli. Vínó mælir með: Muga Blanco með

Hvítsúkkulaðimús með berjum og myntu Hráefni Hvítt súkkulaði, 100 g Rjómi, 150 ml Philadelphia rjómaostur, 100 g Flórsykur, 2 msk Vanillustöng, 1 stk Jarðarber & bláber eftir smekk Fersk mynta Aðferð Skerið vanillustöng í tvennt og skafið fræin innan úr. Setjið rjómaost og vanillufræ í skál ásamt 2 msk af flórsykri og þeytið með

Grillaður maís með rjómaostasmyrju Uppskrift dugar fyrir 6 stykki Hráefni 6 x ferskur maís 230 g Philadelphia rjómaostur með lauk og graslauk 30 g rifinn parmesan ostur 1 msk. lime safi 1 tsk. Tabasco sósa ½ tsk. hvítlauksduft ½ tsk. paprikuduft ¼ tsk. chilli flögur Salt og pipar eftir smekk Smá smjör til penslunar Ferskur kóríander til að

Ómótstæðilegt og einfalt kjúklinga, beikon og pestó pasta Fyrir 2 (en má auðveldlega skala upp) Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 400 g Töfrakrydd (Pottagaldrar), 1 tsk Beikonsneiðar, 5 stk Linguine eða tagliatelle, 180 g Filippo Berrio Rautt pestó, 50 g Rjómi, 180 ml Philadelphia rjómaostur, 30 g Herbs de provence (Pottagaldrar), 0,5 msk Oscar Kjúklingakraftur duft,

Ómótstæðilegir tortillu þríhyrningar Hráefni 2 kjúklingabringur frá Rose Poultry 1-2 msk ólífuolía Krydd: ½ tsk laukduft, ½ tsk hvítlauksduft, ½ tsk cumin, 1 tsk salt, ¼ tsk chili(eða eftir smekk) Mission spelt og hafra tortillur  Philadelphia rjómaostur Rifinn cheddar ostur Smátómatar eða kokteiltómatar Laukhringir (frosnir) Berið fram með sósum eftir smekk: Heinz hvítlaukssósu Salsasósu frá Mission Guacamole Aðferð Byrjið á