Rjómalagað kjúklinga pappardelle með pestó og ristuðum pankó raspi Uppskrift: Matur & Myndir Fyrir 2-3: Kjúklingabringur, 2 stk (sirka 350 g) Pappardelle pasta, 250 g / Eða tagliatelle með eggjum Laukur, 120 g Hvítlauksrif, 1 stk Gott rautt pestó, 95 g Hvítvín, 50 ml Tómatpúrra, 2 msk Rjómi, 150 ml Pankó brauðraspur, 20 g Kjúklingakraftur (duft), 1

Ljúffengt penne pasta með tómötum og burrata Fyrir 3-4 Hráefni 300 g De Cecco penne pasta 2 msk ólífuolía 3 hvítlauksrif, kramin eða rifin 1 chili Salt og pipar 300 g kokteiltómatar eða aðrir litlir tómatar 150 g ítalskt salami 2 msk fersk basilíka 3 msk philadelphia rjómaostur ½ dl parmigiano reggiano ½ - 1 dl pastavatn Toppa með: 1

Gnocchi bolognese með beikoni og parmesanosti Fyrir 4 Hráefni Blandað hakk, 500 g Beikon, 5 sneiðar Gnocchi, 500 g / De Cecco, fæst í t.d. Fjarðarkaup Gulrót, 80 g Laukur, 60 g Sellerí, 70 g Hvítlaukur, 2 rif Tómatpúrra, 2 msk Hvítvín, 60 ml Kjötkraftur, 0,5 msk / Oscar Kjúklingakraftur, 0,5 msk / Oscar Niðursoðnir tómatar, 400 g Parmesanostur, 50

Ómótstæðilegt og einfalt kjúklinga, beikon og pestó pasta Fyrir 2 (en má auðveldlega skala upp) Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 400 g Töfrakrydd (Pottagaldrar), 1 tsk Beikonsneiðar, 5 stk Linguine eða tagliatelle, 180 g Filippo Berrio Rautt pestó, 50 g Rjómi, 180 ml Philadelphia rjómaostur, 30 g Herbs de provence (Pottagaldrar), 0,5 msk Oscar Kjúklingakraftur duft,

Ofnbakað penne pasta með pestó og grænmeti Fyrir 6 Hráefni Uppskrift fyrir 6 500 g penne pasta frá De cecco 4 gulrætur 1 lítill laukur 3 hvítlauksrif 200 g sveppir 1 kúrbítur 200 g brokkólí 250 g kokteiltómatar 1 rautt pestó frá Filippo berio Ólífuolía Salt & pipar Gott að krydda með þurrkaðri basiliku og oregano ½ dl parmigiano reggiano 3 dl

Alfredo pasta með tígrisrækjum og rjómaosti Fyrir 2-3 Hráefni 500-600 g stórar tígrisrækjur frá Sælkerafiski 1-2 hvítlauksrif 1 msk fersk steinselja, smátt skorin ½ tsk chili duft Salt og pipar 1 msk ólífuolía 2 msk smjör 1 hvítlauksrif 1 msk hveiti ½ tsk laukduft 1 dl rjómi + meira eftir smekk 1 dl mjólk ⅔ dós Philadelphia rjómaostur 1½ dl rifinn

Kjúklingur í rjómaostasósu með sveppum og estragon Fyrir 3-4 Hráefni 600 g úrbeinuð kjúklingalæri 1-2 msk smjör til steikingar 1 lítill laukur, smátt skorinn 8-10 sveppir, skornir í sneiðar 2 dl rjómi ½ pakkning Philadelphia rjómaostur 1 msk dijon sinnep 3-4 tsk estragon 1 tsk kjúklingakraftur frá Oscar Salt og pipar eftir smekk Tagliatelline frá De Cecco Aðferð Byrjið

Sítrónu risarækju spaghetti   250 g spagettí 400 g litlar tígrisrækjur salt og pipar 2 msk capers 1 dl olía Börkur af 1 sítrónu Safi úr 2 sítrónum ½ bolli ólífu olía ¾ rifinn parmesan ostur ½ bolli pasta soð ferskt basil   Avókadó salsa 2 avókadó 10 kokteiltómatar Safi úr ½ lime 1 msk kóríander, smátt saxað Aðferð:   Spagettíið er soðið í miklu vatni þangað

Djúsí ofnbakað pasta   Fyrir 4-6   Hráefni 500 g nautahakk 250 g tómatpassata 2-3 msk tómatpúrra 1/2 laukur 2 hvítlauksrif, pressuð Kjötkraftur Salt og pipar 400 g penne pasta frá De Cecco 3 egg 4 msk steinselja 1 ½ dl Parmigiano-Reggiano 4 msk smjör 2 dl kotasæla 1 Philadelphia ostur Rifinn mozzarella ostur Aðferð Byrjið á að skera laukinn smátt og steikið hann við

Pastasalat með hunangs sinneps dressingu   Hráefni fyrir pastasalat 300 g pasta slaufur 3 stk fullelduð kjúklingalæri (eða annað kjúklingakjöt) 1 rauð paprika ½ gúrka 1 dl svartar ólífur 2 dl rauð vínber skorin í tvennt 180 g litlir tómatar Hungangs sinneps sósa (uppskrift hér fyrir neðan) Parmesan ostur eftir smekk Salt og pipar eftir smekk   Hráefni fyrir Hunangs