Pastasalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 500 g pasta af eigin vali 2-4 gulrætur 1 rauðlaukur ferskur aspas 1-2 stangabaunir 1 pakki kirsuberjatómatar 1 rauð paprika 1 pakka litlar mozzarella kúlur Dressing: 80 g ólífu olía Safi úr 1 sítrónu 2 mask majónes 1 tsk oregano 1 tsk

Fljótlegt spaghetti með kjúkling Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 250 g spaghetti 1 msk ólífu olía ½ tsk salt 2 kjúklingabringur 1 tsk kjúklingakrydd 1 rauð paprika 10 kirsuberjatómatar 10 heilar grænar ólífur 1 flaska pastasósa með basil og hvítlauk Pipar Ferskt basil Parmesan ostur Aðferð: Setjið vatn í

Spaghetti Carbonara Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir 2: 200 g Spaghetti 25 g beikon 2 teskeiðar olífuolía 2 egg 50 g parmesan ostur svartur pipar Aðferð: Sjóðið pasta í söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Steikið beikon á pönnu þangað til að það er orðið stökkt. Aðskiljið eggjarauðurnar í skál og bætið rifnum parmesan osti og pipar

Tortellini pasta í ferskri tómatsósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 pakkar tortellini fyllt með tómat og mozzarella frá Pastella ½ rauðlaukur smátt skorinn 1 bakki kastaníu sveppir (150 g) 2 msk smjör 2 hvítlauksgeirar 6 tómatar Salt og pipar eftir smekk ¼ tsk papriku krydd ¼ tsk

Spaghetti Cacio E Pepe Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 400 g spaghetti Olífu olía 1 pakki beikon 4 hvítlauksgeirar 1 tsk chilliflögur 1 tsk svartur pipar Safi út 1/2 sítrónu 1 og 1/2 bolli rifinn parmesan ostur 3-4 lúkur klettasalat Aðferð: Sjóðið spaghetti eftir leiðbeiningum. Takið frá 1 bolla af pastavatni eftir suðu og geymið. Steikið beikonið,

Rækju “Scampi” eins og á Cheesecake Factory Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki frosnar risarækjur ca. 12 stk 200 g heilhveiti spagettí ½ tsk matarsódi 1 tsk salt 1 ½ dl góður brauðraspur 3 msk Parmesan ostur Svartur pipar Cayenne pipar 3 msk ólífuolía 2-3 dl hvítvín 4-5 hvítlauksgeirar 250 ml rjómi ½ rauðlaukur 18 kirsuberja tómatar (eða aðrir smágerðir tómatar) Búnt

Hið fullkomna pasta salat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 lítill blómkálshaus 4 msk ólífuolía 3 hvítlauskgeirar 200 g pasta 1 lítill rauðlaukur 1 bolli fetaostur (lítil krukka) Granatepli eða þurrkuð trönuber 6-8 saxaðir sólþurrkaðir tómatar 4 stórar lúkur spínat salt og pipar Salat dressing: 3 matskeiðar olífuolía 3 matskeiðar sítrónusafi 1 teskeið hunang 1 teskeið dijon sinnep Salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn í

Rækju og rósavíns pasta Hráefni fyrir tvo: 300 g rækjur 200g pasta 4 hvítlauksgeirar 2 stórar matskeiðar af rauðu pestó 150 ml rósavín   Aðferð: Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum. Steikið hvítlaukinn ásamt chillipipar á pönnu í2 mínútur. Bætið rækjunum útí og steikið í nokkrar mínútur. Hellið rósavíninu út á pönnuna og látið malla í 2 mínútur. Bætið pestóinu

  Ostafyllt pasta í bragðmikilli tómatsósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 pakkar ferskt tortellini fyllt með osti 1 ½ box sveppir 1 stór rauð paprika 1 dós niðursoðnir tómatar 1 laukur 2 hvítlauksrif 1 krukka tómatpastasósa (val) salt og pipar Parmesan ostur Ferskt basil Aðferð: Setjið vatn í meðal stóran pott ásamt olíu og salti. Skerið laukinn smátt niður, steikið hann

Hið fullkomna Lasagna Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir kjötsósuna: 1 pakki nautahakk 2 lárviðarlauf 1 laukur 1/2 glas rauðvín 3 dósir hakkaðir tómatar 2 msk tómatpúrra Fersk basilika Aðferð: Steikið hakkið létt á pönnu ásamt lárviðarlaufunum. Hellið hálfu glasi af rauðvíni út á pönnuna og látið malla saman í nokkrar mínútur. Skerið laukinn smátt og blandið honum út