Humarspaghetti í sítrónusósu Fyrir 4 Hráefni Um 650 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (2 box) 100 g smjör 500 g spaghetti 6 hvítlauksrif 2 sítrónur (börkurinn) 50 ml sítrónusafi (um 1 sítróna) 200 ml pastavatn Söxuð steinselja Parmesan ostur Hvítlauks brauðrasp (sjá uppskrift að neðan) Góð ólífuolía Salt, pipar og hvítlauksduft Aðferð Útbúið hvítlauks brauðrasp og leggið til hliðar. Sjóðið spaghetti í

Parmesanhjúpuð Langa Fyrir 6 Hráefni Fiskur  1,50 kg langa eða annar hvítur fiskur Hjúpur  480 ml Heinz majónes  150 g Parmareggio Parmesanostur rifinn  4 stk hvítlauksrif rifin  2 dl Panko brauðrasp  30 g fersk steinselja  0,50 stk sítrónusafi  salt og pipar eftir smekk Meðlæti  Ferskt salat  Kartöflur  Filippo Berio hvítlauksolía  Parmareggio Parmesanostur eftir smekk  Sítróna Aðferð Skerið fiskinn í jafna bita og kryddið með salti og pipar báðum megin. Sjóðið kartöflurnar þar til þær eru nánast tilbúnar og takið til

Steikt kjúklingalæri með koníakssósu og hvítlauks-parmesan kartöfumús Hráefni Kjúklingalæri (skinn og beinlaus), 500 g Jurtakrydd (kalkúnakrydd), 1 msk Bökunarkartafla, 1 stk Hvítlaukur, 3 rif Parmesan, 15 g Gulrætur, 200 g Rjómi, 180 ml Koníak, 45 ml Skalottlaukur, 1 stk Dijon sinnep, 1 tsk Kjúklingakraftur, 1 tsk / Oscar Kjötkraftur, 1 tsk / Oscar Sósujafnari, eftir þörfum Mjólk, eftir þörfum Smjör, eftir

Ítalskt bolognese með steiktri Parma skinku og mozzarella Hráefni Ungnautahakk, 300 g Hvítlaukur, 1 rif Parma skinka, 70 g Grænar ólífur, 8 stk Spaghetti, 180 g Niðursoðnir tómatar, 200 g Rjómi 90 ml Parmesan, 30 g Súrdeigs baguette, 1 stk  Mozzarella rifinn, 50 g  Mozzarellakúlur, 10 stk Tómatpúrra, 1,5 msk Nautakraftur, 0,5 msk / Oscar Herbs Provence, 2 tsk /

Safaríkar kjúklingabringur með smjörbökuðum tómötum, parmesan grjónum og melónusalati Fyrir 2 Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Töfrakrydd, 0,5 msk / Pottagaldrar Kirsuberjatómatar, 250 g Hvítlaukur, 1 rif Smjör, 25 g Basilíka, 5 g Steinselja, 5 g Brún hrísgrjón, 120 ml Parmesan, 10 g Sítróna, 1 stk Klettasalat, 30 g Galía melóna, 300 g Aðferð Setjið kjúklingabringurnar í skál með olíu og töfrakryddi.

Chorizo pizza með ólífum, klettasalati og parmesan Hráefni Pizzadeig, 400 g Chorizo, 70 g  Pizzasósa, 120 ml / Ég notaði Mutti Basilíka fersk, 3 g Hvítlaukur, 2 rif Mozzarella rifinn, 120 g Rauðlaukur, ¼ lítill Klettasalat, 20 g Parmesan, 10 g Grænar ólífur steinlausar, 30 g Chiliflögur eftir smekk Aðferð Forhitið ofn í 230°C á pizzastillingu eða með blæstri. Takið

Grillaður maís með rjómaostasmyrju Uppskrift dugar fyrir 6 stykki Hráefni 6 x ferskur maís 230 g Philadelphia rjómaostur með lauk og graslauk 30 g rifinn parmesan ostur 1 msk. lime safi 1 tsk. Tabasco sósa ½ tsk. hvítlauksduft ½ tsk. paprikuduft ¼ tsk. chilli flögur Salt og pipar eftir smekk Smá smjör til penslunar Ferskur kóríander til að

Hjartalaga Valentínusarpizza Uppskrift að 12 tommu pizzu 4 msk Philadelphia rjómaostur með hvítlauk og kryddi 200 g kokteiltómatar 1-2 msk fersk basilika, smátt skorin 1-2 hvítlauksrif, pressuð eða rifin Krydd: 1 tsk oregano, ½ tsk salt, ¼ tsk pipar 180 g litlar mozzarella kúlur 4 sneiðar parmaskinka Ólífuolía Klettasalat eftir smekk Parmesan ostur eftir smekk, rifinn Pizzadeig (2-3