Clover Club   Hráefni: Martin Miller´s Gin, 7,5 cl Grenadine síróp, 3 cl Nýkreistur sítrónusafi, 3 cl Eggjahvíta, 1 stk Hindber, 3 stk Aðferð: Setjið öll hráefni fyrir utan hindberin saman í kokteilhrista og hristið vel til að mynda góða froðu. Bætið klökum út í kokteilhristarann og hristið kröftuglega í stutta stund til að kæla

Bláberja basilsæla 1 viskíglas Hráefni Klakar 4-5 lauf fersk basilíka 30 ml Martin Miller‘s gin 15 ml bláberjalíkjör 20 ml ferskur sítrónusafi 20 ml sykursýróp u.þ.b. 60 ml sódavatn 4 bláber, til skrauts Aðferð Setjið 1-2 klaka í kokteilhristara ásamt 2 basilíkulaufum og kremjið vel með kokteilkremjara. Bætið fleiri klökum í hristarann og setjið ginið, líkjörinn, sítrónusafann

Franskur 75 með tvisti 1 hátt kampavínsglas Hráefni Klakar 30 ml Martin Miller’s gin 15 ml ferskur sítrónusafi 1 tsk. Sykur u.þ.b. 150 ml Nicolas Feuillatte Rose kampavín granateplafræ tils krauts Aðferð Setjið klaka í hristara og látið gin, sítrónusafa og sykur út í og hristið vel saman. Hellið í glasið í gegnum sigti og

Negroni Hráefni: 3 cl Martin Millers gin 3 cl Antica Formula Vermouth 3 cl Galliano L‘Aperitivo 1 Appelsínusneið Klaki Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman í glas með klaka og skreytið með appelsínusneið.

Red Snapper   Hráefni: 50 cl Martin Miller's Gin 12 cl tómatsafi smá sellerí salt 3 tsk Tabasco sósa 2 tsk Worcestershire sósa Salt og pipar Aðferð: Aðferð: Blandið hráefnunum saman í hátt glas fyllt með klaka og hrærið í. Skreytið með sellerí stilk.

Floradora   Hráefni: 5 cl Martin Miller‘s gin 2,5 cl ferkur límónusafi 2,5 cl hindberjalíkjör Engiferöl Hindber til að skreyta Aðferð: Hristið saman gin, límónusafa og hindberjalíkjör ásamt klaka í kokteilhristara. Sigtið ofan í glas fyllt með klaka og fyllið upp með engiferöl. Skreytið með ferskum hindberjum.

Tuscan Sunset Hráefni: 5 cl Martin Miller's Gin 3,5 cl Antica Formula vermouth 2 cl ferskur límónusafi 1,5 cl Bols Grenadine Fyllið upp með engiferöl Aðferð: Blandið öllum innihaldsefnum (nema engiferölinu) saman í kokteilhristara og hristið vel. Sigtið ofan í glas með ísmolum og fyllið upp með engiferöl. Skreytið með basil eða myntu.

Klassískur Martini   Hráefni: 6 cl Martin Miller‘s gin 0,5 cl þurr vermút Aðferð: Hristið hráefnin sama í kokteilhristara með klaka og sigtið drykkinn ofan í kælt Martini glas. Skreytið með grænum ólífum.

Gin Fizz   Uppskrift: Hildur Rut Hráefni: 5 cl Martin Miller's gin 2,5 cl safi úr sítrónu 2,5 cl sykursíróp (eða hlynsíróp) 1 eggjahvíta Klakar 5 cl sódavatn Aðferð: Hellið gini, safa úr sítrónu, sykursírópi og eggjahvítu í kokteilahristara og hristið vel í 15 sekúndur. Bætið nokkrum klökum saman við (mér finnst best að hafa