Floradora

 

Hráefni:

5 cl Martin Miller‘s gin

2,5 cl ferkur límónusafi

2,5 cl hindberjalíkjör

Engiferöl

Hindber til að skreyta

Aðferð:

Hristið saman gin, límónusafa og hindberjalíkjör ásamt klaka í kokteilhristara. Sigtið ofan í glas fyllt með klaka og fyllið upp með engiferöl. Skreytið með ferskum hindberjum.