“General Tso’s” kjúklingur Fyrir 4 Hráefni Um 900 g kjúklingabringur (eða úrbeinuð læri) 100 g kartöflumjöl Ólífuolía til steikingar 4 rifin hvítlauksrif 2 tsk. rifið ferskt engifer 1 krukka Blue Dragon Hoi sin sósa 2 msk. soyasósa 80 g púðursykur 3 msk. hvítvínsedik 1 tsk. Blue Dragon sesamolía ½ tsk. chilli flögur Meðlæti: Hrísgrjón, sesamfræ, vorlaukur Aðferð Skerið kjúklinginn niður í

Kjúklingur með parmaskinku og mozzarella Fyrir fjóra Hráefni 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry16 basilíku laufblöð8 sneiðar ferskur mozzarellaPipar8 sneiðar parmaskinka3 dl panko raspur1,5 dl parmigiano reggiano1/2 dl steinselja, smátt skorinÓlífuolía Aðferð Skerið kjúklingabringurnar til helminga. Dreifið kjúklingnum á bökunarplötu þakta bökunarpappír. Setjið tvö basilíkulaufblöð á hverja sneið og eina sneið af mozzarella.

Safaríkar kjúklingabringur með smjörbökuðum tómötum, parmesan grjónum og melónusalati Fyrir 2 Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Töfrakrydd, 0,5 msk / Pottagaldrar Kirsuberjatómatar, 250 g Hvítlaukur, 1 rif Smjör, 25 g Basilíka, 5 g Steinselja, 5 g Brún hrísgrjón, 120 ml Parmesan, 10 g Sítróna, 1 stk Klettasalat, 30 g Galía melóna, 300 g Aðferð Setjið kjúklingabringurnar í skál með olíu og töfrakryddi.

Ómótstæðilegir tortillu þríhyrningar Hráefni 2 kjúklingabringur frá Rose Poultry 1-2 msk ólífuolía Krydd: ½ tsk laukduft, ½ tsk hvítlauksduft, ½ tsk cumin, 1 tsk salt, ¼ tsk chili(eða eftir smekk) Mission spelt og hafra tortillur  Philadelphia rjómaostur Rifinn cheddar ostur Smátómatar eða kokteiltómatar Laukhringir (frosnir) Berið fram með sósum eftir smekk: Heinz hvítlaukssósu Salsasósu frá Mission Guacamole Aðferð Byrjið á

Marineraðar kjúklingabringur með villisveppasósu og heimalöguðu hrásalati Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk sirka 180-200 g hver Bezt á kjúklinginn, 1,5-2 msk Rjómi, 250 ml Villisveppaostur, 50 g Provance krydd, 0,5 tsk Kjúklingakraftur, 1 tsk / Oscar Sósulitur, 1 tsk / Má sleppa Rauðkál, 150 g Gulrót, 60 g Japanskt majónes, 1 msk Sýrður rjómi 10%, 1 msk Eplaedik, 1

Grillað kjúklingasalat með jarðarberjum, lárperu og hunangs- basilíkudressingu Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Eðal kjúklingakrydd, 1 msk Jarðarber, 250 g Lárpera, 1 stk Pekanhnetur, 50 g Graskersfræ, 25 g Rauðlaukur, 1 stk Fetaostur hreinn, 50 g Blandað salat, 130 g / td Spínat, blaðsalat og klettasalat Límóna, 1 stk Hunang, 2 msk Ólífuolía, 4 msk Basilíka, 6 g Aðferð Setjið kjúklingabringur í

Kjúklingasalat með ferskum berjum og burrata osti Hráefni Salat blanda 2 stk foreldaðar kjúklingabringur 3-4 stk sneiðar hráskinka 1-2 dl hindber 2 msk furuhnetur Burrata Aðferð Skolið salatið og hindberin og þerrið vel. Skerið kjúklingabringurnar í bita og rífið hráskinkuna niður. Dreifið öllum innihaldsefnunum saman á bakka. Opnið burrata ostinn og berið hann fram ofan á

Ljúffengur parmesan kjúklingaborgari Fyrir 3-4 Hráefni fyrir kjúklingaborgara 3 kjúklingabringur 1 ½ dl Panko raspur 1 ½ dl parmesan ostur 1 egg Cayenne pipar Salt og pipar Ferskur mozzarella ostur, 2 stórar kúlur Klettasalat eða salatblanda Tómatar Fersk basilika Hamborgarabrauð Aðferð Pískið egg í skál. Hrærið saman raspi, rifnum parmesan osti, cayenne pipar, salti og pipar í djúpum diski eða

Rósmarín kjúklingabringur með sætum kartöflum, eplasalati og sveppasósu. Fyrir 2 Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Ferskt rósmarín, 3 g Sætar kartöflur, 400 g Sveppir, 60 g Sveppakraftur, ½ teningur Rautt epli, 1 stk / T.d. Pink lady Klettasalat, 30 g Rauðlaukur lítill, 1 stk Rjómi, 150 ml Hvítvín, 50 ml Hunang, 1 tsk Límónusafi, 1 tsk   Aðferð Ofn 180°C með blæstri Skerið sæta