Humarspaghetti í sítrónusósu Fyrir 4 Hráefni Um 650 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (2 box) 100 g smjör 500 g spaghetti 6 hvítlauksrif 2 sítrónur (börkurinn) 50 ml sítrónusafi (um 1 sítróna) 200 ml pastavatn Söxuð steinselja Parmesan ostur Hvítlauks brauðrasp (sjá uppskrift að neðan) Góð ólífuolía Salt, pipar og hvítlauksduft Aðferð Útbúið hvítlauks brauðrasp og leggið til hliðar. Sjóðið spaghetti í

Humarsalat Hráefni Um 660 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (2 pk) 1/3 sítróna (safinn) 2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksrif (rifin) ½ tsk. salt ½ tsk. hvítlauksduft ¼ tsk. pipar Aðferð Skolið og þerrið humarinn vel. Blandið öllu öðru saman í skál og leyfið humrinum síðan að marinerast í leginum í að minnsta kosti 3 klukkustundir eða

Humarsúpa Fyrir 6 Hráefni Um 950 g skelflettur humar frá Sælkerafiski 1 laukur 1 blaðlaukur 3 gulrætur 1 rauð paprika 3 hvítlauksrif 50 g smjör 2 msk. tómatpúrra 2 msk. sterkt karrý ½ tsk. cheyenne pipar 1 líter vatn 5 msk. fljótandi humarkraftur frá Oscar 2 msk. fljótandi nautakraftur frá Oscar Salt og pipar eftir smekk 400 ml kókosmjólk 300 g Philadelphia rjómaostur 200

Humar risotto Fyrir 4-5 Hráefni 800 g skelflettur humar frá Sælkerafiski 2 skalottlaukar 400 g Arborio hrísgrjón 100 ml Muga hvítvín 1250 ml vatn 2 msk. fljótandi humarkraftur frá Oscar 60 g smjör 60 g parmesanostur 2 hvítlauksrif Ólífuolía og smjör til steikingar Salt og pipar Söxuð steinselja Aðferð Byrjið á því að affrysta, skola og þerra humarinn, geymið. Útbúið soðið með

Sjávarréttasúpa Hráefni 400 g humar 400 g blandað sjávarfang 1 laukur 1 paprika 1 gulrót 2 msk koníak 1 dl tómatmauk 1 l rjómi 2 dl hvítvín 2 tsk fiskikraftur Salt & pipar Fersk steinselja Aðferð: Skerið laukinn, paprikuna og gulrótina niður og steikið á pönnu upp úr örlítið af olíu. Setjið koníakið út á ásamt tómatmaukinu og blandið saman. Bætið

Taco með humri og beikoni Uppskrift að 6-8 tacos Hráefni 330 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (1 pakkning) 1 msk ólífuolía 4 msk steinselja, smátt söxuð 1 hvítlauksrif, pressað eða rifið Salt & pipar Chili flögur 1 msk smjör 8-10 beikonsneiðar 6-8 Street taco frá Mission Philadelphia rjómaostur eftir smekk 4-6 kokteiltómatar, smátt skornir 4-5 dl rauðkál Granatepli eftir smekk Sósa 4

Hindberja humarsalat Hráefni U.þ.b. 400 g skelflettur humar frá Sælkerafisk 2 msk ólífu olía 2 litlir hvítlauksgeirar ½ tsk þurrkað chillí Salt og pipar 2 msk smjör 100 g Klettasalat 1 mangó 1 dl bláber 150 g hindber 100 g mosarella perlur 1-2 msk furuhnetur Aðferð Afþýðið humarinn og leggið hann í marineringu með því að setja hann í skál

Ómótstæðileg pizza með humar, parmesan og hvítlauksolíu.   Gerir 2 pizzur   Hráefni Brauðhveiti, 420 g + smá meira til að vinna með Sykur, 10 g Borðsalt, 7 g Þurrger, 7 g Ólífuolía, 6 msk Vatn, 280 g San Marzano tómatar, 1 dós Oregano þurrkað, 1 tsk Hvítlauksrif, 3 stk Hunang, 1 tsk Humar (skelflettur og hreinsaður), 300 g Rauðlaukur, ½