Himnesk pizza með Burrata osti, hráskinku og basilíku Hráefni San Marzano tómatar, 1 dós Hvítlauksrif, 2 stk Ólífuolía, 1 msk Flögusalt, 0,5 tsk Hunang 1 tsk Timiangreinar, 5 stk Pizzadeig, 1 kúla Burrata ostur, 1 kúla Góð Parma skinka, 6 sneiðar Basilíka fersk, handfylli af laufum Parmesanostur eftir smekk Rauðar chiliflögur eftir smekk Aðferð Maukið tómatana í nokkrum stuttum slögum

Melónusalat Hráefni 1/​3 vatns­mel­óna Fersk basilíka Fetaostur  Furuhnetur Balsamik gljái Aðferð Flysjið mel­ón­una og skerið hana í ten­inga. Takið disk eða skál og stráið góðu lagi af ferskri basilíku, furuhnetum og fetaosti yfir. Stráið því næst balsamik gljáa yfir sal­atið. Njótið á góðum sum­ar­degi með glasi af Cune Pale Rosado. Við mælum með Cune Pale

Kjúklingur með parmaskinku og mozzarella Fyrir fjóra Hráefni 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry16 basilíku laufblöð8 sneiðar ferskur mozzarellaPipar8 sneiðar parmaskinka3 dl panko raspur1,5 dl parmigiano reggiano1/2 dl steinselja, smátt skorinÓlífuolía Aðferð Skerið kjúklingabringurnar til helminga. Dreifið kjúklingnum á bökunarplötu þakta bökunarpappír. Setjið tvö basilíkulaufblöð á hverja sneið og eina sneið af mozzarella.

Chorizo pizza með ólífum, klettasalati og parmesan Hráefni Pizzadeig, 400 g Chorizo, 70 g  Pizzasósa, 120 ml / Ég notaði Mutti Basilíka fersk, 3 g Hvítlaukur, 2 rif Mozzarella rifinn, 120 g Rauðlaukur, ¼ lítill Klettasalat, 20 g Parmesan, 10 g Grænar ólífur steinlausar, 30 g Chiliflögur eftir smekk Aðferð Forhitið ofn í 230°C á pizzastillingu eða með blæstri. Takið

Grillað kjúklingasalat með jarðarberjum, lárperu og hunangs- basilíkudressingu Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Eðal kjúklingakrydd, 1 msk Jarðarber, 250 g Lárpera, 1 stk Pekanhnetur, 50 g Graskersfræ, 25 g Rauðlaukur, 1 stk Fetaostur hreinn, 50 g Blandað salat, 130 g / td Spínat, blaðsalat og klettasalat Límóna, 1 stk Hunang, 2 msk Ólífuolía, 4 msk Basilíka, 6 g Aðferð Setjið kjúklingabringur í

Hjartalaga Valentínusarpizza Uppskrift að 12 tommu pizzu 4 msk Philadelphia rjómaostur með hvítlauk og kryddi 200 g kokteiltómatar 1-2 msk fersk basilika, smátt skorin 1-2 hvítlauksrif, pressuð eða rifin Krydd: 1 tsk oregano, ½ tsk salt, ¼ tsk pipar 180 g litlar mozzarella kúlur 4 sneiðar parmaskinka Ólífuolía Klettasalat eftir smekk Parmesan ostur eftir smekk, rifinn Pizzadeig (2-3

Basil Gimlet 1 drykkur Hráefni 4 basiliku laufblöð 6 cl Roku gin 3 cl sykursíróp 3 cl safi úr lime Klakar Aðferð Setjið basiliku í kokteilahristara og merjið hana. Bætið út í gini, sykursírópi, safa úr lime og klökum. Hristi vel saman í 15-20 sek. Hellið í fallegt glas í gegnum sigti og skreytið með basilku laufblöðum. Uppskrift:

Dámsamlegur Bruschetta Bakki Hráefni 1-2 bruschetta brauð (ég keypti súrdeigs) ½ dl ólífuolía 2 hvítlauksrif, rifin eða pressuð 125 g hreinn fetaostur 100 g rjómaostur (ég nota Philadelphia) 2 msk hunang 1 msk pistasíuhnetur (má sleppa eða nota annað) ½ tsk sesam fræ (má sleppa eða nota annað) 200-250 g kokteiltómatar 120-180 g ferskur mozzarella 2 msk

Lúxus penne pasta Fyrir 4-5 manns Hráefni 500 g De Cecco Penne pasta 1 smátt saxaður laukur 2 rifin hvítlauksrif 100 ml Muga rauðvín 100 g Hunt‘s Basil-Garlic-Oregano tómatpúrra 1 dós Hunt‘s hakkaðir tómatar (411 g) 100 g Philadelphia rjómaostur 250 ml rjómi 1 msk. oregano 1 msk. söxuð basilíka Smjör og ólífuolía til steikingar Cheyenne pipar, salt, pipar 50