Lamba prime með stökku grænkáli, gulrótar purée og heimalöguðu kryddsmjöri Fyrir 2 Uppskrift Lamba prime, 2x 250 g Lambakrydd úr 1001 nótt, 1 tsk / Pottagaldrar Hvítlaukur, 4 rif  Kartöflur, 350 g Gulrætur, 200 g Steinselja, 5 g Grænkál, 40 g Smjör, 40 g   Aðferð Setjið lambakjötið í skál með olíu, 1 tsk af flögusalti, lambakryddi og

Frosin mango- & jalapeno Margarita Hráefni 4 cl Tequila Sauza Silver 2 cl Cointreau 2 cl safi úr lime 3 cl sykursíróp (eða venjulegt síróp) ½ ferskur jalapeno 1 dl frosið mangó 2 dl klakar ½ dl appelsínusafi Salt eða sykur og lime bátur til að skreyta glasið (má sleppa) Aðferð Byrjið á því að skreyta brúnina

Cricova – eitt best geymda vínleyndarmál Evrópu Þegar vínáhugafólk er spurt hvar það telji stærstu og tilkomumestu vínkjallara Evrópu vera staðsetta er líklegt að svarið sé í Frakklandi, á Ítalíu eða þá mögulega á Spáni. Það er auðvitað bæði rökrétt og skiljanleg ályktun enda víngerðarhefðin í

Jarðaberja Bellini Hráefni 2 dl Lamberti Prosecco 3 jarðaber 3 cl sykursíróp Aðferð Byrjið á því að blanda saman jarðaberjum og sykursírópi með töfrasprota eða í blender. Hellið jarðaberjablöndunni í fallegt glas. Því næst hellið Prosecco rólega út í og hrærið varlega í drykknum. Skreytið með jarðaberi og njótið.   Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni

Spaghetti Carbonara Uppskrift 400 g Dececco spaghetti 200 g beikon 50 g smjör 3 hvítlauksrif 3 egg 40 g rifinn parmesan ostur + topping 40 g rifinn pecorino ostur + topping Salt og pipar   Aðferð Sjóðið spaghetti í vel söltu vatni þar til „al dente“ (10-12 mínútur). Á meðan má klippa niður beikonið, merja hvítlauksrifin heil og

Súkkulaði martini Hráefni Vodka, 4,5 cl / Kælt Tobago Gold súkkulaði romm, 4,5 cl / Hristið fyrir notkun Rjómi, 1,5 cl Súkkulaðisíróp, 1 cl / T.d. Hershey‘s Jarðarber til skrauts Súkkulaðisíróp til skrauts Súkkulaði til skrauts Aðferð Setjið vodka, Tobago Gold súkkulaði romm, rjóma og súkkulaðisíróp í kokteilhristara með handfylli af klökum og hristið vel

Hjartalaga Valentínusarpizza Uppskrift að 12 tommu pizzu 4 msk Philadelphia rjómaostur með hvítlauk og kryddi 200 g kokteiltómatar 1-2 msk fersk basilika, smátt skorin 1-2 hvítlauksrif, pressuð eða rifin Krydd: 1 tsk oregano, ½ tsk salt, ¼ tsk pipar 180 g litlar mozzarella kúlur 4 sneiðar parmaskinka Ólífuolía Klettasalat eftir smekk Parmesan ostur eftir smekk, rifinn Pizzadeig (2-3

Ostakúla & Willm Crémant Rose Hráefni 2 dl pekanhnetur 40 ml síróp 2 msk ólífuolía 1 og ½ pkn Sweet chili Philadelphia rjómaostur 1-2 msk smátt skorinn rauðlaukur 3 msk smátt skornir sólþurrkaðir tómatar ½ dl smátt skorin pimiento paprika   Aðferð Byrjið á því að blanda pekanhnetum, sírópi og ólífuolíu saman. Dreifið á bökunarplötu þakta bökunarpappír

Heitt Stroh súkkulaði með karamellusósu Fyrir 3-4 Hráefni Stroh 60, 60-100 ml Mjólk, 500 ml Vanilludropar, 0,5 tsk Kanilstöng, 1 stk Súkkulaði 56%, 150 g Kakóduft, 1 msk Hlynsíróp, 2 msk Karamellusósa, 60 ml Rjómi, 150 ml Aðferð Setjið mjólk, vanilludropa og kanilstöng í pott og stillið á miðlungshita. Hitið mjólkina þar til hún nálgast það að fara

Hægeldaður franskur rauðvíns pottréttur með silkimjúkri kartöflumús Fyrir 2 Hráefni Halsans Kök fillet pieces, 1 pk / 320 g Gulrætur, 100 g Sveppir, 100 g Hvítur perlulaukur, 100 g Hvítlaukur, 8 rif Tómatpúrra, 2 msk Rauðvín, 120 ml Kallo grænmetisteningur, 1 stk / Grænn Niðursoðnir kirsuberjatómatar, 1 dós / Mutti eða Cirio Balsamic edik, 2 tsk Timian ferskt.