White Lady   Hráefni 3 cl Cointreau 5 cl The Botanist Gin 2 cl ferskur sítrónusafi 1 eggjahvíta (val)   Aðferð Settu öll hráefni ásamt klaka í kokteilhristara. Hristu og helltu í kælt kokteilglas. Skreyttu með sítrónuberki.  

  Cointreau sítrus-vinaigrette   Hráefni 1 greipaldin 10 cl grapeseed olía 10 cl Cointreau 10 cl balsamikedik Salt og Sichuan piparkorn eftir smekk   Aðferð Kreistið greipaldinið í matvinnsluvél, en skiljið smá eftir af aldinkjötinu. Blandið öllum hráefnum svo saman í matvinnsluvélinni. Saltið og piprið eftir smekk. Það má nota þetta vinaigrette eftir þörfum. Mjög gott

Amalaya Tinto de Corte 2016 Víngarðurinn segir; Það er fjölskylda Donald Hess (sem gerir vín víða um heim, meðal annars í Kaliforníu og Suður-Afríku) sem gerir þetta vín í Calchqui í Argentínu og blandar þar saman þremur frönskum þrúgum sem sennilega hafa náð meiri útbreiðslu í Suðurálfu

Flor de Crasto 2017 Víngarðurinn segir; Ég er virkilega ánægður með vínin frá Quinta do Crasto í Duoro-dalnum í Portúgal og síðast þegar þetta vín var dæmt hér var það árgangurinn 2015 sem fékk sömu einkunn, enda gæðin nokkuð stöðug hjá þessari víngerð. Það eru þrúgurnar Tinta

Saint Clair Omaka Reserve Chardonnay 2016 Víngarðurinn segir; Vínin frá Saint Clair-víngerðinni á Nýja-Sjálandi ættu að vera öllum kunn. Það vín sem oftast hefur ratað inn á borð Víngarðsins er auðvitað Vicar’s Choice Sauvignon Blanc sem mörg ár í röð hefur verið afar traustur fulltrúi hins nýsjálenska

Hess Select Pinot Noir 2016   Víngarðurinn segir; Pinot Noir er dálítið dyntótt þrúga og helstu vínsnobbarar þessa heims vilja meina að hún gefi hvergi af sér góð vín nema í Búrgúnd og vilja jafnvel þrengja þá skilgreiningu niður í einstaka bletti í þeirri sveit. En einsog með

Adobe Reserva Syrah 2017 Víngarðurinn segir; Neytendur ættu núna væntanlega að hafa tekið eftir hinum nýju umbúðum á Adobe-línunni hjá Emiliana-víngerðinni. Um daginn var ég með til umfjöllunar það sem mér þykir vera besta vínið (amk hingað til) af þeim vínum, Chardonnay 2018 (****), en þessi Syrah

Vicar’s Choice Sauvignon Blanc 2018 Víngarðurinn segir; Sauvignon Blanc-vínið frá Vicar’s Choice er gamall kunningi Víngarðsins og hefur margoft verið dæmdur hér og alltaf með góðum árangri. Þetta vín hefur unnið sér nokkuð traustan sess meðal íslenskra neytenda enda er hér á ferðinni prýðilegur fulltrúi hins nýsjálenska

Adobe Reserva Chardonnay 2018 Víngarðurinn segir; Tvisvar áður hafa eldri árgangar af Adobe Reserve Chardonnay frá víngerðinni Emiliana í Chile komið inn á borð Víngarðsins (og reyndar fjölmörg önnur vín frá þessari sömu víngerð, enda er úrvalið af þeim gott hérna á landi) og í bæði skiptin