Cointreau vinaigrette

 

Cointreau sítrus-vinaigrette

 

Hráefni

1 greipaldin

10 cl grapeseed olía

10 cl Cointreau

10 cl balsamikedik

Salt og Sichuan piparkorn eftir smekk

 

Aðferð

Kreistið greipaldinið í matvinnsluvél, en skiljið smá eftir af aldinkjötinu. Blandið öllum hráefnum svo saman í matvinnsluvélinni. Saltið og piprið eftir smekk. Það má nota þetta vinaigrette eftir þörfum. Mjög gott að nota útá öll salöt.

Share Post