Vínhúsið Bodegas Roqueta er staðsett í Pla de Bages í Katalóníu á Spáni og var stofnað árið 1898 af Ramón Roqueta Torrentó.  Roqueta-fjölskyldan hefur þó tengst vínrækt á Bages-svæðinu í margar aldir.  Síðan 1898 hafa fjórir ættliðir helgað sig vínræktinni og vínframleiðslu.  Hjá Bodegas Roqueta

Crin Roja Cabernet Sauvignon Syrah Roble 2016 Vinotek segir; Crin Roja er vínhús í Castilla-La Mancha upp á hásléttunni í hjarta Spánar. Vínin þaðan eru ódýr en yfirleitt ágætlega gerð miðað við verð eins og þetta rauðvín úr frönsku þrúgunum Cabernet Sauvignon og Syrah. Það er ungt

Muga Blanco Fermentado en Barrica 2015 Víngarðurinn, Vín og Fleira segir; Síðast fékk ég árganginn 2014 til umfjöllunar (****) og ekki er ég frá því að árgangurinn 2015 sé bæði fínlegri og betri, en þetta er auðvitað smekksatriði. 2014 var eftilvill stærri, mýkri og feitari en ég

Geyser Peak Cabernet Sauvignon 2015 Víngarðurinn, Vín og Fleira segir; Þessi kaliforníski Cabernet hefur meðaldjúpan, plómurauðan lit og meðalopna angan af rauðum berjum, plómu, sólberjasultu, jarðarberjum, fjallagrösum og vanillu en sprittið losnar full auðveldlega frá ávextinum, að mínu mati. Það er meðalbragðmikið með góða sýru en sætkenndan

Það er kunnara en frá þurfi að segja að skoskt maltviskí hefur átt gríðarlegum vinsældum að fagna á heimsvísu síðustu 20 árin eða svo.  Í framhaldinu hefur forvitnin rekið margan áhugamanninn út fyrir landsteina Skotlands í leit að áhugaverðum viskíum, og þá rekur viðkomandi ýmist

Cointreau Fizz með jarðarberjum og myntu Hráefni: 5 cl Cointreau 2 cl ferskur lime safi 10 cl sódavatn 4-5 fersk jarðarber 3 fersk myntu lauf Klaki Aðferð: Kremdu jarðarberin og myntuna í botninn á glasinu. Helltu Cointreau og lime safa út í glasið og fylltu upp með klaka og sódavatni. Cointreau Fizz með melónu og myntu Hráefni: 5

Litríkt Fiski Taco Uppskriftin er fyrir fjóra og tekur um 40 mínútur að elda. Regnboga hrásalat, uppskrift: 1/2 haus rauðkál, smátt skorinn 1/2 haus kínakál, smátt skorinn 3 gulrætur, skrældar og rifnar 1 dl smátt saxað kóríander safi úr 1/2 sítrónu 2 msk sýrður rjómi 2 msk majónes Aðferð: Skerið allt grænmetið smátt niður og blandið saman í

Cune Gran Reserva 2008   Vinotek segir; Gran Reserva er toppurinn á stiganum í gæðakerfi Rioja og þó svo að tæknilega segi Gran Reserva fyrst og fremst til um hversu lengi að lágmarki vínið hefur verið látið liggja á tunnum og flösku áður en það er sett á

Við tengjum hvítvínin ósjálfrátt við sumarylinn, því þau hafa skarpara og meira svalandi bragð auk þess að vera borin fram ennþá kaldari en rauðvínin.  Það breytir því þó ekki að sum rauðvín má vel kæla svolítið þegar heitt er í veðri. Merlot hentar einkar vel

Cune Ribera Del Duero Roble 2015 Vinotek segir; Spænska vínhúsið Cune hefur löngum verið eitt það fyrirferðarmesta og mikilvægasta í Rioja en hefur á síðustu árum eins og mörg vínhús þar fært aðeins út kvíarnar með framleiðslu vína frá öðrum þekktum svæðum.  Þetta rauðvín er þannig frá