Cointreau Fizz með ferskum ávöxtum

Cointreau Fizz jarðaberja og myntu x

Cointreau Fizz með jarðarberjum og myntu

Hráefni:

5 cl Cointreau

2 cl ferskur lime safi

10 cl sódavatn

4-5 fersk jarðarber

3 fersk myntu lauf

Klaki

Aðferð:
Kremdu jarðarberin og myntuna í botninn á glasinu. Helltu Cointreau og lime safa út í glasið og
fylltu upp með klaka og sódavatni.

Cointreau Fizz melónu

Cointreau Fizz með melónu og myntu

Hráefni:

5 cl Cointreau

2 cl ferskur lime safi

10 cl sódavatn

5 ferskar melónu kúlur

5 fersk myntu lauf

Klaki

 

Aðferð:
Settu melónu og myntu í glasið, helltu Cointreau og lime safa út í glasið og fylltu upp með klaka
og sódavatni.

Cointreau Fizz ananas x

Cointreau Fizz með ananas og lime

Hráefni:
5 cl Cointreau
5 cl ananasdjús
2 cl ferskur lime safi
10 cl sódavatn
Klaki

Aðferð:
Settu klaka í glas, kreystu lime safa yfir klakann. Helltu Cointreau, ananasdjús og sódavatni út í
glasið.

Post Tags
Share Post