Tapas og Sangría Uppskrift: Linda Ben     Spænskar snittur: Baguette brauð 7-10 litlir tómatar Alioli Hráskinka Chorizo Mangó Hvítmyglu ostur, t.d. camembert Hvítlauks ólífur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Hvítlauks rjómaostur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Grillaðar paprikur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Basil Aðferð: Skerið baguette brauðið í

Marta Rún hjá femme.is ritar Hvort sem planið er að skella sér til Vestmannaeyja, njóta í Reykjavík eða eiga góða helgi uppí bústað með fjölskyldu og vinum er þetta helgi til að skála í góðra vina hópi.   Hér eru nokkrar góðar og súper einfaldar uppskriftir af kokteilum

  Lax með kúskús & balsamic gljáa Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 laxaflök með roði Balsamic sýróp Salt og pipar Sítróna 1 bolli kúskús 2 bolli vatn 6-7 sólþurrkaðir tómatar smátt skornir 1 rauðlaukur smátt skorinn 1 fetakubbur eða 1 dós af fetaosti 1 lúka söxuð steinselja Aðferð: Þerrið laxinn með eldhúspappír, saltið og piprið flökin og bætið

Frá Búrgúndarhéraði Frakklands kemur hvítvínsþrúgan Chardonnay, mest ræktaða hvítvínsþrúga veraldar.  Vínin sem þrúgan gefur af sér geta verið á breiðu bili bragðtóna, allt eftir því hversu þroskuð berin voru við tínslu og í framhaldinu við víngerðina.  Lítið þroskuð ber gefa af sér brakandi ferskt og

Mörg af bestu hvítvínum veraldar koma frá Bordeaux-héraði í Vestur-Frakklandi og undantekningarlítið eru þau komin af þrúgunni Sauvignon Blanc.  Vín af þessari þrúgu hafa oftast skarpt, frísklegt og grösugt, svo að segja “grænt” bragð.  Þar af leiðir að vínin eru oftast best ný og batna

Hvítvínsþrúgan Riesling á rætur sínar að rekja til Rínarsvæðisins í Þýskalandi og einkennast vínin sem hún gefur af sér af höfugum, nánast blómlegum ilmi og mikilli sýrni.  Þrúgan dregur jafnan ríkulegan dám af svæðinu þar sem hún er ræktuð, bæði loftslagi og jarðvegi, og því

Það mætti kalla ákveðin hvítvín “svaladrykki” af því maður fer út á svalir í veðurblíðunni til að njóta þeirra, fyrir utan að þau eru fullkomlega til þess fallin að svala þorstanum þegar hitnar í veðri. Létt og sýrumikil hvítvín eru kjörinn svaladrykkur, ekki síst af því