Spuni

 

Uppskrift:

40 ml Jim Beam Black
20 ml Sítrónusafi
10 ml Krækiberjalíkjör 64Rvk
10 ml Vallhumalslíkjör heimagerður
Topp með Ginger Ale frá London essence

Innblástur:

Drykkurinn er hugsaður sem óður til Íslenska hestsins þar sem
hestamennskan er tengd við drykkjargerðina á mjög skemmtilegan hátt.

Höfundur: Andri Davíð Pétursson barþjónn á Krydd Restaurant vann Kokteilkeppni 2019 með þessum drykk!