Eplabourbon 1 drykkur Hráefni Klakar 60 ml bourbon, við notuðum Jim Beam Black 15 ml sítrónusafi, nýkreistur Angostura bitter, nokkrir dropar Eplagos, til að fylla upp í með, við notuðum frá Whole Earth Eplasneið, til skrauts Aðferð Setjið bourbon, sítrónusafa og bitter í kokteilhristara með klökum og hristið í u.þ.b. 1 mínútu. Setjið klaka í

Mint Julep   Hráefni 2 partar Maker's Mark Bourbon ½ partur sykursíróp Fersk myntulauf Mulinn klaki   Aðferð Setjið alla myntuna og sykursírópið í málmglas. Merjið myntuna rólega til að ná olíunum út. Bætið við mulnum klaka. Hellið Maker's Mark í glasið og hrærið. Skreytið með myntu.

Bourbon Bloody Mary 3 cl. Maker's Mark  12 cl. tómatsafi Skvetta af Worchestersósu Safi úr sítrónubát Salt og pipar 1-2 dropar Tabasco sósa, (má sleppa) Hristur eða hrærður eftir smekk. Skreytt með sellerístöngli og limesneið.

Bourbon Cider   Uppskrift: 1 Partur Makers Mark Bourbon smá sykur eftir smekk 2 slettur af Angostura Bitters 3 partar af cider Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman í glas og skreytið með appelsínuberki.

An Apple a Day   Uppskrift: 40ml Jim Beam 20ml íslenskt rifsberjavín. 10ml heimagert íslenskt furuköngla-síróp 30ml nýkreistur ferskur eplasafi Kokteillinn er hristur og borinn fram í kældu glasi. Skreyttur með þurrkaðri eplasneið. Innblástur: Þegar ég hugsa um það sem er sérlega íslenskt að gera, er eitt af því að vera nýtinn og nýta

Sæmundur í Lopapeysunni / Smells Kinda Fishy   Uppskrift: 5 cl Jim Beam Double Oak infuserað með kakónibbum með frá Níkaragva 11 cl Hvannarsýróp úr villtri Hvönn, sykri og mysu 2 cl Sítrónusafi 3 cl Eggjahvíta Allt hrist og sett í Iittala glas með límmiðanum á auk lopapeysu. Skreytt með sýrðri hvönn, ferskum

Ballin´ Carrots   Uppskrift: 50ml Jim Beam Devil's Cut toppað með heimagerðu "carrot cream soda" Ferskur gulrótasafi Íslenskt skyr Smá rabbabari og mysa til að balensera sætuna í gulrótunum Íslenskt birki síróp Klípa af íslensku sjávarsalti Innblástur: Mig langaði að gera einfalt twist á langvinsælast whiskey drykk í heiminum: Whiskey highball með alíslenskum hráefnum í

Sturluson   Uppskrift: 6 cl Jim Beam White 2.25 cl sítrónusafi 2.25 síróp 1 jarðaber úr garðinum Snorri bjór fyrir toppinn Heimaræktað timjan Innblástur: Ég vildi nota hráefni sem ég gat fundið í garðinum mínum og ég vildi nota íslenskan bjór þar sem mikil bjórmenning ríkir á Íslandi. Einnig vildi ég gera einfaldan drykk með

Gluggaveður   Uppskrift: 45 ml Jim Beam White 30 ml Brennivín infusað vanillu skyri 20 ml sítrónu safi 20 ml sykur síróp Toppað með Jim Beam Honey froðu Innblástur: Ísland er eitt af fáum löndum þar sem gluggaveður er sagt oft enda virkilega fallegt land en getur verið ískalt úti, eins og með

Spuni   Uppskrift: 40 ml Jim Beam Black 20 ml Sítrónusafi 10 ml Krækiberjalíkjör 64Rvk 10 ml Vallhumalslíkjör heimagerður Topp með Ginger Ale frá London essence Innblástur: Drykkurinn er hugsaður sem óður til Íslenska hestsins þar sem hestamennskan er tengd við drykkjargerðina á mjög skemmtilegan hátt. Höfundur: Andri Davíð Pétursson barþjónn á Krydd Restaurant vann Kokteilkeppni