Heitur Bóndi 1 bjórglas Hráefni 1 msk. Gróft sjávarsalt 1 tsk. Cayenne – pipar 30 ml límónusafi Skvetta sterk sósa (Hot Sauce) 1 Corona bjór 2 límónubátar Aðferð Setjið saltið og cayenne-piparinn á disk og blandið saman, rennið annarri límónunni yfir brúnirnar á glasinu og veltið því upp úr saltinu. Setjið svo límónusafann og sterku

Manhattan Manhattan er klassískur kokteill búinn til úr viskí, sætum vermút og bitter.  Meðfylgjandi er orginal uppskriftin þar sem notast er við amerískt viskí, ítalskan vermút og Angostura bitter. Uppskrift: 6 cl Jim Beam bourbon 3 cl Antica Formula 2 skvettur af  Angostura bitter Mulinn klaki Kokteilkirsuber á stilk     Aðferð: Setjið mulinn klaka í kokteilhristara og

DIY kokteilbar DIY kokteilbarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli í veislum. Í flestum tilfellum er þetta ódýrari og þægilegri leið til að bjóða gestum uppá kokteil í veislunni og svo er hún líka svo skemmtileg. Hverjum þykir ekki gaman að blanda sinn eigin kokteil? Hér

Bourbon Bloody Mary 3 cl. Maker's Mark  12 cl. tómatsafi Skvetta af Worchestersósu Safi úr sítrónubát Salt og pipar 1-2 dropar Tabasco sósa, (má sleppa) Hristur eða hrærður eftir smekk. Skreytt með sellerístöngli og limesneið.

An Apple a Day   Uppskrift: 40ml Jim Beam 20ml íslenskt rifsberjavín. 10ml heimagert íslenskt furuköngla-síróp 30ml nýkreistur ferskur eplasafi Kokteillinn er hristur og borinn fram í kældu glasi. Skreyttur með þurrkaðri eplasneið. Innblástur: Þegar ég hugsa um það sem er sérlega íslenskt að gera, er eitt af því að vera nýtinn og nýta

Sæmundur í Lopapeysunni / Smells Kinda Fishy   Uppskrift: 5 cl Jim Beam Double Oak infuserað með kakónibbum með frá Níkaragva 11 cl Hvannarsýróp úr villtri Hvönn, sykri og mysu 2 cl Sítrónusafi 3 cl Eggjahvíta Allt hrist og sett í Iittala glas með límmiðanum á auk lopapeysu. Skreytt með sýrðri hvönn, ferskum

Ballin´ Carrots   Uppskrift: 50ml Jim Beam Devil's Cut toppað með heimagerðu "carrot cream soda" Ferskur gulrótasafi Íslenskt skyr Smá rabbabari og mysa til að balensera sætuna í gulrótunum Íslenskt birki síróp Klípa af íslensku sjávarsalti Innblástur: Mig langaði að gera einfalt twist á langvinsælast whiskey drykk í heiminum: Whiskey highball með alíslenskum hráefnum í

Sturluson   Uppskrift: 6 cl Jim Beam White 2.25 cl sítrónusafi 2.25 síróp 1 jarðaber úr garðinum Snorri bjór fyrir toppinn Heimaræktað timjan Innblástur: Ég vildi nota hráefni sem ég gat fundið í garðinum mínum og ég vildi nota íslenskan bjór þar sem mikil bjórmenning ríkir á Íslandi. Einnig vildi ég gera einfaldan drykk með

Gluggaveður   Uppskrift: 45 ml Jim Beam White 30 ml Brennivín infusað vanillu skyri 20 ml sítrónu safi 20 ml sykur síróp Toppað með Jim Beam Honey froðu Innblástur: Ísland er eitt af fáum löndum þar sem gluggaveður er sagt oft enda virkilega fallegt land en getur verið ískalt úti, eins og með