Greip Martiní   Hráefni: 6cl Russian Standard Vodka 3cl Cointreau 3cl sykursíróp (uppskrift fyrir neðan) 20cl greip safi Aðferð: Setið öll innihaldsefnin í kokteilhristara og hristið vel saman. Hellið drykknum í glösin með klökunum. Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni og 200g af sykri í pott. Bræðið sykurinn á vægum hita og hrærið þar

Valentínusarkokteill: Cosmopolitan   Hráefni: 3 cl Cointreau 4 cl Russian standard Vodka 4 cl trönuberjasafi 2 cl safi úr lime 1 cl sykursíróp (má sleppa) Klakar Aðferð: Hristið allt vel saman í kokteilhristara með nóg af klökum.  Hellið í gegnum sigti í fallegt glas. Sykursíróp Hráefni 200 g sykur 200 ml vatn   Aðferð Blandið saman vatn og sykur i í pott.  Bræðið sykurinn

Screwdriver   Hráefni: 6 cl Russian Standard vodka 120 cl Appelsínusafi   Aðferð: Fyllið glasið með klaka, bætið vodka út í og fyllið upp með appelsínusafa. Skreytið með appelsínubát.

Sparkling Cosmo   Hráefni: 2 cl Cointreau 4 cl Russian Standard Vodka 2 cl trönuberjasafi 2 cl ferskur límónusafi   Aðferð:   Blandið öllum innihaldsefnum saman í kokteilhristara með klaka og hristið vel. Hellið í fallegt glas á fæti og skreytið með ferskum trönuberjum. Gleðilegt nýtt ár kæru fylgjendur og takk fyrir samfylgdina á árinu. ✨

Halloween eða hrekkjavaka er um helgina og það gefur okkur tilefni til að skála í þessum ljúffenga drykk! Enda viljum við þessa dagana nota hvert tækifæri til að gera okkur glaðan dag, skapa skemmilega stemningu og hafa gaman. Epla Mickey finn, vodki, kryddað sykursíróp, sódavatn

Pumpkin spice Stroh kaffi Hráefni: 1 espresso skot kaffi eða ½ dl sterkt kaffi 1 msk hrásykur ¼ tsk pumpkin spice + auka til að skreyta 2-4 cl Stroh 60 Þeyttur rjómi   Pumpkin spice kryddblanda: 2 tsk kanill ½ tsk múskat ½ tsk malaður negull ½ tsk malað engifer   Aðferð: Byrjið á því að útbúa pumpkin spice kryddblönduna.

Cosmopolitan Hráefni: 30 ml Cointreau 30 ml Russian Standard Vodka 20 ml trönuberjasafi Safi úr ¼ lime Klakar Aðferð: Setjið allt saman í hristara og hristið vel saman. Sigtið/takið klakana frá og hellið í glas. Fallegt er að skreyta glasið með lime berki og með því að dýfa því í smá lime safa og

Bláberja límonaði kokteill Hráefni: 1 lítið búnt af ferskri myntu 30 ml sykursíróp 1 dl Bláber 30 ml Russian Standard Vodka 200-250 ml límonaði Klakar Aðferð: Setjið myntu og bláber í kokteilhristara ásamt sykursírópi og vodka, kremjið myntuna og bláberin, hristið svo saman. Hellið í gegnum sigti ofan í glas sem hefur verið fyllt