Cosmopolitan Hráefni 3 cl Cointreau líkjör  6 cl Vodka  3 cl Trönuberjasafi  3 cl ferskur límónusafi  Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í kokteilhristara og hristið vel með klaka. Sigtið í fallegt glas á fæti og skreytið með sítrónusneið.  Uppskrift: Linda Ben

Bláklukka Hráefni Eitt meðalstórt glas  35 ml romm, við notuðum Mount Gay Barbados  20 ml límónusafi, nýkreistur  15 ml bláberjalíkjör, við notuðum Blueberry Uliginosum frá Reykjavík Distillery  Prosecco, til að fylla upp í með límónusneið, til að skreyta ef vill klakar Aðferð Setjið romm, límónusafa og bláberjalíkjör í hristara með klökum og hristið

Melónu Margaríta Hráefni 3 cl Cointreau 5 cl Sauza Tequila Silver 2 cl ferskur limónusafi 1/2 fersk vatnsmelóna Aðferð Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa og nokkra bita af vatnsmelónu í kokteilhristara. Merjið allt saman , bætið svo ísmolum útí og hristið vel. Skreytið með melónubát.

Jalapeno Margaríta   Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Tequila 2 cl ferskur limónusafi Jalapeno Aðferð: Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa í kokteilhristara. Merjið allt saman, bætið svo ísmolum úti og hristið vel. Vætið glasabrúnina með límónu og dýfið henni ofan í chili salt. Skreytið með jalapeno sneiðum.

Hindberja Margaríta   Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Tequila 2 cl ferskur limónusafi 6 fersk hindber Aðferð: Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa og hindber í kokteilhristara. Merjið allt saman, bætið svo ísmolum útí og hristið vel. Skreytið með hindberi.

Cointreau Fizz​ með jarðarberjum og basil   Hráefni: 5 cl Cointreau​ 2 cl ferskur límónusafi 1 jarðarber, skorið í fjórðung 2 basil blöð 10 cl sódavatn Aðferð: Fylltu glas af klaka. Bættu við Cointreau og límónusafa. Fylltu upp með sódavatni og skreyttu með jarðarberi og basil.

Basil Gimlet   Hráefni: 3cl ROKU gin 3cl límónusafi 3cl Sykursíróp* 6 basil lauf Aðferð: Aðferð: Setjið gin og basil lauf í kokteilhristara, merjið laufin saman við ginið. Kreistið ½ límónu út í, setjið sykursíróp og klaka í kokteilhristarann og hristið vel og kröftuglega saman. Hellið í gegnum sigti í kokteilglas. Sykursíróp Setjið í

Paloma   Hráefni: Sauza Tequila, 6 cl Nýkreistur greipaldinsafi, 6 cl Nýkreistur límónusafi, 2 cl Sykursíróp*, 2 cl eða eftir smekk Sódavatn eftir þörfum Salt Aðferð: Nuddið rönd glassins með límónubát og þrýstið glasinu svo í salt svo saltið festist við. Blandið saman Sauza Tequila, greipsafa, límónusafa og sykursírópi (bætið við meira sírópi ef vill). Fyllið glasið

Romm og jarðarberjakokteill Frískandi og góður romm kokteill með ferskum jarðaberjum og hlynsírópi, en hlynsírópið er skemmtileg tilbreyting frá einföldu sykursírópi. Reynið að notast við sem ferskust jarðarber (helst Íslensk) þar sem það skiptir miklu máli.   Hráefni: Fersk jarðarber, 3-4 stk Mount Gay Barbados romm, 4 cl Nýkreistur límónusafi, 2 cl Hlynsíróp,

Cointreau Fizz með eplum og rósmarín   Hráefni: 6 cl Cointreau 3 cl ferskur límónusafi 3 sneiðar epli Rósmaríngrein 9 cl sódavatn Aðferð: Kremjið saman epli og rósmarín í botninum á glasinu. Bætið Cointreau, límónusafa og klaka út í glasið og fyllið upp með sódavatni. Hrærið saman og skreytið með rósmarín grein og eplasneið.