Whiskey sour Hráefni 6 cl Jeam Beam Black viskí Nokkrir dropar angostura bitter (má sleppa) 3 cl safi úr sítrónu 3 cl sykursíróp 1 eggjahvíta Klakar Appelsínusneið Aðferð Hellið whiskey, safa úr sítrónu, sykursírópi og eggjahvítu í kokteilahristara og hristið þar til kokteilinn byrjar að freyða. Bætið klökum saman við og hristið vel. Hellið í glas

Hello Clarice 1 drykkur Hráefni 2 cl Cointreau  4,5 cl rye viskí  2 cl ferskur sítrónusafi  1 dass af angostura bitter (má sleppa)  1,5 cl rauðvín  Aðferð Blandið öllum hráefnum saman nema rauðvíninu í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í fallegt glas á fæti. Haldið skeið ofan á drykknum með bakhliðina

Spice & Nice Hráefni 3 cl Cointreau  4,5 cl The Botanist Gin  1,5 cl ferskur sítrónusafi  0,5 cl trönuberjasafi  0,5 cl sykur síróp 2 dass af angostura bitter  Aðferð Blandið hráefnunum saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Sigtið drykkinn ofan í fallegt glas á fæti og skreytið með stjörnuanís. 

Trönuberja Gin Hráefni 60 ml Roku gin 1,3 dl trönuberjasafi 2 ml sykursíróp Nokkrir dropar angostura bitter Rosmarín stilkur Appelsínu sneið Klakar Skreyta með trönuberjum eða rifsberjum Aðferð Hellið gini, trönuberjasafa, sykursírópi og bitter í fallegt glas og hrærið saman. Fyllið glasið af klökum og setjið rósmarín stilk og appelsínusneið. Skreytið með trönuberjum og njótið. Sykursíróp Blandið saman 200

Cherry tequila smash   Hráefni: Kirsuber, 5 stk Tequila silver, 2,5 cl Grenadine síróp, 1,5 cl Angustora bitter, 3-4 döss Sódavatn Aðferð: Fjarlægið stilkinn og steininn úr kirsuberjunum, setjið í kokteilhristara og stappið berin vel. Bætið tequila, bitterum og sírópi út í hristarann ásamt klaka og blandið vel saman. Hellið í kælt viskíglas fyllt af muldum

Gammel Dansk Gammel Dansk myndi sennilega teljast vera þjóðardrykkur Dana en framleiddar eru rúmar fjórar milljónir lítra af drykknum árlega og er hann mest selda sterka áfengi landsins á eftir Ákavíti og lang vinsælasti bitterinn. Gammel Dansk er jú, svokallaður bitter. Bitterar eru sterkt áfengi (38% í