Cointreau Fizz​ með jarðarberjum og basil   Hráefni: 5 cl Cointreau​ 2 cl ferskur límónusafi 1 jarðarber, skorið í fjórðung 2 basil blöð 10 cl sódavatn Aðferð: Fylltu glas af klaka. Bættu við Cointreau og límónusafa. Fylltu upp með sódavatni og skreyttu með jarðarberi og basil.

Basil Gimlet   Hráefni: 3cl ROKU gin 3cl límónusafi 3cl Sykursíróp* 6 basil lauf Aðferð: Aðferð: Setjið gin og basil lauf í kokteilhristara, merjið laufin saman við ginið. Kreistið ½ límónu út í, setjið sykursíróp og klaka í kokteilhristarann og hristið vel og kröftuglega saman. Hellið í gegnum sigti í kokteilglas. Sykursíróp Setjið í

Spaghetti í rauðvínslagaðri kjötsósu Hráefni 250 g spaghetti 500 g nautahakk Ólífu olía 1 laukur 1 gulrót 2-3 hvítlauksgeirar 650 ml pasta sósa 1 msk ítölsk kryddblanda (oregano, timjan, basil) 1/8 tsk þurrkað chillí 1 dl rauðvín Salt og pipar Parmesan Ferskt basil   Aðferð Sjóðið spaghetti samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Skerið laukinn og gulrótina niður og steikið á pönnu upp úr ólífu