Jarðaberja Gin & Tónik Hráefni 2-3 fersk jarðarber 5 cl Martin Miller’s gin 1 cl sykursíróp 2 dl tónik, bleikt eða venjulegt Klakar Lime sneið Aðferð Byrjið á því að merja jarðarberin og blandið þeim saman við sykursíróp. Hellið jarðaberjunum í gegnum sigti í hátt glas. Bætið við gini, tónik og hrærið varlega saman. Bætið klökum út

Bleikur partý drykkur Hráefni 3 cl Roku gin 2 cl jarðaberjasíróp 2 cl sítrónusafi Klakar 1,5 dl Lamberti Prosecco Candy floss Aðferð Hristið saman gin, jarðaberjasíróp, sítrónusafa og nokkra klaka í kokteilhristara. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það með Prosecco. Skreytið með candy floss og njótið Ef að þið ætlið að útbúa

Botanist Dry Martini Hráefni 75 ml Botanist Gin 15 ml þurr vermút Sítrónubörkur Aðferð Fyllið Martini glas af klaka og setjið glasið til hliðar Fyllið blöndunarkönnu með klaka og bætið innihaldsefnunum útí og hrærið í að minnsta kosti 30 sekúndur Tæmið klakan úr glasinu Sigtið drykkinn í glasið Skreytið með sítrónuberki

Myrká 1 glas á fæti  Hráefni 30 ml Roku-gin  30 ml Bols crème de cassis 30 ml vermút klaki, kirsuber, til að skreyta drykkinn ef vill  Aðferð Setjið allt hráefnið í blöndunarkönnu með klökum og hrærið vel. Hellið í gegnum sigti yfir í kælt kokteilaglas, skreytið með kirsuberi ef vill.   Umsjón / Hanna Ingibjörg

[caption id="attachment_16608" align="aligncenter" width="759"] 05. tbl. 2022, GE2204201782, hanastél, kokteilar, kokteilar með grillinu, kokteill, sumarkokteilar[/caption] Kókosdraumur Eitt margarítuglas Háefni 1 msk. Hrásykur Handfylli mynta Nýkreistur safi úr hálfri límónu 50 ml Whitley Neill rabarbara og engifer gin Kókósvatn, til að fylla upp í  Mulinn ís Aðferð Setjið hrásykur, myntu, límónusafa og gin í kokteilhristara ásamt klaka,

Freyðivín & Sorbet Hráefni Rifsberjasorbet Freyðivínin frá Emiliana   Aðferð 1 kúla af rifsberjasorbet ís í hvert glas Fylla upp með lífræna freyðivíninu frá Emiliana Uppskrift: Linda Ben

Gullbrá Hráefni 1 glas á fæti 3 cl The Botanist Gin 2 cl sítrónusafi 2 cl kryddað perusykursýróp 5 cl mangódjús, má líka nota perudjús fyrir bragðmildari útgáfu Sítrónubörkur, til skrauts   Aðferð Fyllið kokteilhristara af klökum og hellið öllu hráefninu út í og hristið vel í a.m.k. 10 sekúndur eða þar til hristarinn er

Holy Moly Hráefni Whitley Neill rabbarbara & engifer gin, 4,5 cl St. Germain, 3 cl Sítrónusafi, 2 cl Síróp úr kirsuberjakrukku, 2 cl Eggjahvíta, 1 stk Kirsuber til skrauts Aðferð Setjið öll hráefnin nema kirsuberið í kokteilhristara og hristið kröftuglega í 20 sek til að mynda góða froðu. Bætið klökum út í og hristið

Spice & Nice Hráefni 3 cl Cointreau  4,5 cl The Botanist Gin  1,5 cl ferskur sítrónusafi  0,5 cl trönuberjasafi  0,5 cl sykur síróp 2 dass af angostura bitter  Aðferð Blandið hráefnunum saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Sigtið drykkinn ofan í fallegt glas á fæti og skreytið með stjörnuanís. 

Basil Gimlet 1 drykkur Hráefni 4 basiliku laufblöð 6 cl Roku gin 3 cl sykursíróp 3 cl safi úr lime Klakar Aðferð Setjið basiliku í kokteilahristara og merjið hana. Bætið út í gini, sykursírópi, safa úr lime og klökum. Hristi vel saman í 15-20 sek. Hellið í fallegt glas í gegnum sigti og skreytið með basilku laufblöðum. Uppskrift: