Cosmopolitan

Hráefni:

30 ml Cointreau

30 ml Russian Standard Vodka

20 ml trönuberjasafi

Safi úr ¼ lime

Klakar

Aðferð:

Setjið allt saman í hristara og hristið vel saman.

Sigtið/takið klakana frá og hellið í glas.

Fallegt er að skreyta glasið með lime berki og með því að dýfa því í smá lime safa og síðan í sykur. Drykkurinn er alls ekki sætur sjálfur svo þetta er leið til þess að gera hann örlítið sætari.

 

Uppskrift: gotteri.is