Jarðaberjabolla Fyrir tvo Hráefni 1 dl Cointreau 1,8 dl vodka 2 dl sykursíróp 1 dl safi úr sítrónu 5 dl Pizzolato Pinot Grigio, freyðivín 2 dl sódavatn 200 g jarðarber 50 g hindber 50 g brómber Klakar Jarðarberja sykursíróp 4 dl smátt skorin jarðarber 2 dl sykur 2 dl vatn Aðferð Byrjið á því að útbúa sykursírópið. Gott að gera það með daginn

Pornstar Martini Hráefni 15 ml Passoa 40 ml vodka 25 cl safi úr sítrónu 25 cl Vanillu sykursíróp ½ ástaraldinn 1 egg eða 25 ml kjúklingabaunasafi Aðferð Hellið Passoa, vodka, safa úr sítrónu, sykursírópi með vanillu, innihaldi úr ástaraldininu og eggjahvítu (eða kjúklingabaunasafa) í kokteilhristara. Hristið vel í 15 sekúndur. Bætið klökum saman við (mér

Cosmopolitan Hráefni 3 cl Cointreau líkjör  6 cl Vodka  3 cl Trönuberjasafi  3 cl ferskur límónusafi  Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í kokteilhristara og hristið vel með klaka. Sigtið í fallegt glas á fæti og skreytið með sítrónusneið.  Uppskrift: Linda Ben

Jólaglögg Hráefni 2 l Adobe Reserva rauðvín 4 msk. sykur 100 g heilar heslihnetur 100 g rúsínur 4 mandarínur + negulnaglar (c.a 8 í hverja) 5 kanilstangir heilar 200 ml vodka 1 ½ l Z-Up Aðferð Leggið rauðvín, sykur, hnetur, rúsínur, mandarínur með negulnöglum og kanilstangir í bleyti yfir nótt. Hitið að suðu, lækkið næst hitann síðan

Súkkulaði martini Hráefni Vodka, 4,5 cl / Kælt Tobago Gold súkkulaði romm, 4,5 cl / Hristið fyrir notkun Rjómi, 1,5 cl Súkkulaðisíróp, 1 cl / T.d. Hershey‘s Jarðarber til skrauts Súkkulaðisíróp til skrauts Súkkulaði til skrauts Aðferð Setjið vodka, Tobago Gold súkkulaði romm, rjóma og súkkulaðisíróp í kokteilhristara með handfylli af klökum og hristið vel

Dalgona white russian Hráefni Russian standard vodka, 4,5 cl Kahlua, 3 cl Rjómi, 3 cl Þeytt kaffi* eftir smekk Rifið súkkulaði eftir smekk Aðferð   Fyllið glas af klökum, hellið Russian standard vodka, Kahlua og rjóma yfir. Toppið með þeyttu kaffi og hrærið smá í. Rífið súkkulaði yfir og njótið. Þeytt kaffi Hráefni Skyndikaffi, 2 msk Sykur, 2 msk Sjóðandi

Bláberja & Rósmarín Moscow Mule Hráefni 4 cl Russian standard vodka 2 cl bláberja Mickey Finn ½ dl fersk bláber 2 dl engiferbjór Klakar 1 rósmarín stöngull 1 kanilstöng Aðferð   Hellið vodka, mickey finns og bláberjum í glas. Merjið þetta vel saman með kokteilamerjara. Hellið engiferbjór saman við og fyllið glasið með klökum.  Setjið rósmarín stöngul og kanilstöng

Bitter & vodka Hráefni Appelsínusafi, 6 cl Galliano Bitter, 4,5 cl Russian standard vodka, 3 cl Sítrónusafi, 1,5 cl Sykursíróp, 1,5 cl Aquafaba*, 3 cl Appelsínubátur til skrauts Aðferð *Aquafaba er vökvinn úr dós af kjúklingabaunum en hann má nota alveg eins og eggjahvítur (3 cl Aquafaba = 1 eggjahvíta) og er frábært hráefni í

Greip Martiní   Hráefni: 6cl Russian Standard Vodka 3cl Cointreau 3cl sykursíróp (uppskrift fyrir neðan) 20cl greip safi Aðferð: Setið öll innihaldsefnin í kokteilhristara og hristið vel saman. Hellið drykknum í glösin með klökunum. Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni og 200g af sykri í pott. Bræðið sykurinn á vægum hita og hrærið þar

Screwdriver   Hráefni: 6 cl Russian Standard vodka 120 cl Appelsínusafi   Aðferð: Fyllið glasið með klaka, bætið vodka út í og fyllið upp með appelsínusafa. Skreytið með appelsínubát.